Þórey Björk í Hauka.

Þórey Björk Eyþórsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka, en hún kemur frá nágrannafélagi okkar FH. Þórey Björk er 19 ára gömul og á að baki tíu leiki í efstu deild og 23 í næstefstu deild. Þórey er sóknarmaður, með mikinn hraða og góð í hóp og því frábært að fá hana til […]

Fjölmargir Haukakrakkar í landsliðsverkefnum

Í mars fóru fram landsliðsæfingar karla og kvenna í handbolta og þar á meðal æfðu öll yngri landslið Íslands og áttu Haukar fjömarga fulltrúa í þeim hópum. Í U-19 ára landsliði karla voru þeir Guðmundur Bragi Ástþórsson, Jakob Aronsson, Kristófer Máni Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Róbert Snær Örvarsson og Þorfinnur Máni Björnsson. U-17 ára landsliði […]

Allt íþróttastarf liggur niðri frá og með 25.3.

Kæra Haukafólk. Í ljósi frétta dagsins er ljóst að allt íþróttastarf, æfingar sem og keppni, mun liggja niðri frá og með morgundeginum og þar til fimmtánda apríl. Við tökum þó á móti öllum iðkendum sem mæta á æfingar í dag, 24.3. Við óskum iðkendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar páskahátíðar. Farið vel með ykkur. Kær kveðja, […]

Anna, Guðrún Inga, Ragnheiður og Rut eru í U15 kvenna og Andri Steinn í U15 karla.

Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmannahóp til æfinga 29-31mars næstkomandi og eiga Haukar þar 4 fulltrúa. Þær Önnu Rut Ingadóttur, Guðrúnu Ingu Gunnarsdóttur, Ragnheiði Þ. Jónsdóttur og Rut Sigurðardóttur. Þær Guðrún Inga og Anna Rut eru fæddar árið 2006 og eru leikmenn 3.flokks, en þær Rut og Ragnheiður eru fæddar árið 2007 […]

Sævaldur Bjarnason tekur við Haukum

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur endurskipulagt þjálfarateymi meistaraflokks karla sem mun stýra liðinu það sem eftir lifir móts. Sævaldur Bjarnason mun taka við stjórnartaumunum og honum til aðstoðar verða Kristinn Jónasson og Steinar Aronsson. Stjórn deildarinnar gerir sér grein fyrir því að næstu vikur verða erfiðar en er þess fullviss að leikmenn og þjálfarar snúi bökum saman […]

Ný námskeið hjá Hugaríþrótta- deildinni hefjast mánudaginn 22. mars

Skráningar á næstu námskeið Hugaríþróttadeildarinnar standa nú yfir. Námskeiðin hefjast mánudaginn 22. mars, það eru þrjú námskeið í boði og aðeins 10 pláss á hverju námskeiði. Áhersla er lögð á Fortnite, Rocket League, CS:GO og Call of Duty, auk þess sem iðkendur eiga við ýmis konar heilaþrautir, skákþrautir og líkamlegar æfingar inni á milli.    […]

Israel Martin hættir með Haukaliðið

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur tekið þá ákvörðun að ljúka samstarfi við Israel Martin sem aðalþjálfara meistaraflokks karla. Israel hefur gert marga góða hluti hjá Haukum og við berum mikla virðingu fyrir honum enda frábær einstaklingur þarna á ferð sem öllum líkar vel við innan félagsins. Hans verður saknað. Körfuboltinn getur verið harður heimur og raunveruleikinn er […]

Aðalfundur kkd. Hauka

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Hauka verður haldinn mánudaginn 22. mars kl. 20:30 í forsal íþróttamiðstöðvarinnar á Ásvöllum. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins Stjórn kkd. Hauka

Stelpurnar fá ÍBV í heimsókn

Stelpurnar fá ÍBV í heimsókn á morgun, miðvikudag, kl. 18:00 í mikilvægum leik í Olís deild kvenna.   Áhorfendur eru leyfðir með takmörkunum. Við höfum því tekið þá ákvörðun að eingöngu stuðningsmenn okkar í Haukum í horni, okkar iðkendur og styrktaraðilar deildarinnar gegn framvísun árskorts njóti forgangs en hægt er að nálgast miða frá kl. 17:00. […]