ÁTAKIÐ #BREYTUMLEIKNUM

HSÍ fór því af stað með átakið #BreytumLeiknum til þess að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum. Markmiðið með átakinu er að skapa heim þar sem stelpur eru sjáanlegar í íþróttasamfélaginu og eiga sér sterkar og mikilvægar fyrirmyndir. Með þessu vill HSÍ ýta undir iðkun ungra stúlka bæði með meiri umfjöllun […]

Daníel Ingvar á reynslu hjá Stoke City

Daníel Ingvar Ingvarsson, leikmaður 3. flokks karla, var á dögunum á reynslu hjá enska félaginu Stoke City sem leikur í Championship deildinni þar í landi. Daníel tók þátt í æfingum með U19 liði Stoke sem var í toppbaráttu norðurriðils Premier League U19 á síðasta tímabili og kom inn á síðustu 30 mínúturnar í leik gegn […]

Skráning opin í Haukamótið í golfi 2020 sem verður haldið á Hvaleyrarvelli þann 18. sept. nk.

Opnað hefur verið fyrir skráningu í mótið á GolfBox. Fyrirkomulag mótsins verður með breyttum hætti í ár,  en að sjálfsögðu verður keppt verður um Rauða jakkann, Gula boltann (í flokki eldri Haukafèlaga) og  um Haukabikarinn í höggleik og verðlaun eins og undanfarin ár. Hins vegar verður ekki formlega  verðlaunaafhending í golfskálanum að móti loknu, en […]