Skráning opin í Haukamótið í golfi 2020 sem verður haldið á Hvaleyrarvelli þann 18. sept. nk.

Þórdís Geirsdóttir vann Rauða jakkann árið 2018.

Opnað hefur verið fyrir skráningu í mótið á GolfBox.

Fyrirkomulag mótsins verður með breyttum hætti í ár,  en að sjálfsögðu verður keppt verður um Rauða jakkann, Gula boltann (í flokki eldri Haukafèlaga) og  um Haukabikarinn í höggleik og verðlaun eins og undanfarin ár. Hins vegar verður ekki formlega  verðlaunaafhending í golfskálanum að móti loknu, en verðlaunin send heim til þeirra er þau hljóta, og þal ekki dregið úr skorkortum.

Aldurstakmark er 18 ár og þáttökugjald kr. 5.000.

Áfram Haukar.