Blakdeild Hauka búin að ráða þjálfara

Það er ekki úr vegi en að setja á fót, almennilegan vettvang fyrir fullorðnar konur í íþróttum en árið sem við fögnum 100 ára kostningarafmæli kvenna. Hópur vaskra kvenna hefur unnið að því seinustu ár að setja á laggirnar blakdeild í Hafnarfirði og opna þannig fyrir konur frá 18 ára aldri til þess að stunda […]

Sigur á HK – Næsti heimaleikur á föstudaginn

Haukar unnu 2-0 sigur á HK í kvöld í 1. deild karla í fótbolta en leikurinn fór fram á Ásvöllum.  Zlatko og Aron JP gerðu mörk okkar manna.  Haukar eru nú í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik sem einkenndist af mikilli baráttu beggja liða þar sem bæði lið fengu ágæt […]

Leikur í kvöld

Við minnum á leikinn í kvöld. kl.18.30 fyrir leik er tilvalið að koma við í veislusal Hauka og fá sér kaffibolla og hitta þjálfara Hauka þar sem hann fer yfir hvernig hann mun leggja upp leikinn hann mun mæta kl. 18.45 og ræða við okkur. Eftir leik eru allir velkomnir aftur í veislusalinn til að […]

Haukar – H.K. á morgun kl 19:15

Á morgun Mánudaginn 13. Júlí klukkan 19:15 fá Haukar H.K. í heimsókn í 1. deild karla í fótbolta. Þessi leikur er hluti af 11. umferðinni og er tímabílið því að verða hálfnað hjá strákunum.   Spilamennskan hjá okkar ungu strákum hefur verið nokkuð góð í sumar og eru flestir á því að það hafi verið […]

Nýr formaður Knattspyrnudeildar Hauka

Á fjölmennum auka aðalfundi Knattspyrnudeildar í gær var Ágúst Sindri Karlsson kjörinn formaður deildarinnar. Jón Erlendsson sem verið hefur formaður í tæp tvö ár flytur nú af landi brott til náms og starfa erlendis. Jóni eru þökkuð góð störf í þágu félagsins og óskar félagið honum og fjölskyldu velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Vel heppnuð keppnisferð yngri flokka körfunnar til Spánar

Fjórir yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Hauka fóru í 7 daga keppnisferð til Spánar í síðustu viku og stóðu sig frábærlega. Alls fóru um 30 strákar til Lloret de Mar fyrir norðan Spán í keppnisferð. Þetta voru 7, 8, 9 og 10 flokkur drengja, eða árgangar 2002 – 1999 og spiluðu í fjórum liðum. Árgangur 2002 – […]

Afar súrt tap gegn toppliði Þróttar

Við Hauka-fólk máttum þola afar súrt tap í kvöld gegn toppliði 1. deildar, Þrótti R.; lokatölur 1-2 og má segja að Þróttarar hafi fengið tvö mörk á silfurfati í fyrri hálfleik. Fyrra mark Þróttara kom á þriðju mínútu leiksins en eftir um 15-20 mínútna leik voru okkar strákar að taka völdin á miðjunni en þá gerðu Þróttarar […]