Æfingatafla körfuknattleiksdeildar orðin klár

Æfingatafla körfuknattleiksdeildar er orðin klár fyrir veturinn 2014-2015.  Ath – breytingar gætu orðið á töflu fyrstu vikurnar en ef svo yrði þá yrði um óverulegar breytingar um að ræða og munu allar fréttir birtast á heiasíðum flokkanna og á heimasíðu félagsins. Hægt er að nálgast æfingartöfluna á heimasíðu félagsins og á eftirtöldum slóðum: Æfingatafla hjá […]

Hafnarfjarðarmótið í handbolta hefst í kvöld

Nú er stutt í að handboltavertíðin fari að byrja og eins og fyrri ár þá halda Haukar og FH Hafnarfjarðarmót í handbolta. Mótið hefst í kvöld, fimmtudag, og stendur fram á laugardag. Allir leikir fara fram í Strandgötunni. Gestaliðin í ár verða ÍBV og Akureyri. Við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að […]

Æfingatafla körfuknattleiksdeildar

Æfingatafla körfuknattleiksdeildar verður kominn á netið miðvikudaginn 27. ágúst og æfingar munu hefjast mánudaginn 1. september samkvæmt æfingatöflu. Eldri flokkar munu samt byrja eitthvað fyrr og munu verða settar fréttir um það fljótlega hér á síðuna. Ástæðan fyrir þessari seinkun er aðallega vegna þess að ráðningar þjálfara voru að klárast og þeir eru að fara […]

Ísland – Bosnía

Nú styttist í loka leik Íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni Eurobasket fyrir EM 2015. Íslenska liðið getur með sigri gulltryggt sig inn á mótið en sex af sjö bestu árangrum liða sem lenda í öðru sæti taka þátt á næsta ári. Þetta er mikið reiknilíkan sem ekki verður farið yfir hér en sigri Ísland […]

Æfingatafla handknattleiksdeildar er orðin klár

Æfingatafla handknattleiksdeildar er orðin klár og er hægt að nálgast hana á netinu á eftirtöldum slóðum: æfingatafla drengja æfingatafla stúlkna  Æfingar munu hefjast skv. töflu mánudaginn 26. ágúst. 6-7 flokkur drengja mun þó ekki byrja fyrr en á miðvikudag.

Haukar – KV á Þriðjudag kl 19

Strákarnir okkur hafa verið óheppnir að fá ekkert út úr síðustu tveimur leikjum á móti Leikni og BÍ/Bolungarvík. Nú er svo komið að liðið er aftur komið í fallbaráttuna. Á þriðjudag kemur KV í heimsókn. Þeir sitja í 11 sæti en eru aðeins 3 stigum á eftir okkar mönnum. Nú skiptir gífurlega miklu máli að […]

U-18 ára landslið karla tekur þátt í lokakeppni EM í Póllandi

Íslenska U-18 ára landslið karla hélt í gær til Gdansk í Póllands þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handknattleik. Liðið vann sér þáttökurétt í lokakeppninni með því að ná öðru sæti í sínum riðli í forkeppninni sem fram fór í Svíþjóð í janúar.Ísland hefur leik í keppninni í dag kl. 17 […]

Haukastúlkur Vildbjerg-cup meistarar

Það voru hressar og spenntar Haukastelpur sem lögðu land undir fót og héldu á vit ævintýranna undir lok júlímánaðar. Ferðinni var heitið til Danmerkur til að taka þátt í fjölmennu, alþjóðlegu knattspyrnumóti í íþróttabænum Vildbjerg á Jótlandi. Haukar tefldu fram tveimur liðum á mótinu, U-15 ára liði og U-17 ára liði. Bæði lið stóðu sig […]

Haukastelpur á Símamóti

Símamótið sem fór fram á dögunum er jafnan einn af stærstu knattspyrnuviðburðum ársins hér á landi.Haukar tefldu fram liðum í öllum aldurshópum nú sem endranær, þar af þremur liðum í 5.flokki. Öll liðin stóðu sig með prýði, léku skemmtilegan fótbolta og umfram allt, skemmtu sér konunglega.A lið 5.flokks gerði sér lítið fyrir og sigraði alla […]