Haukar heimsækja Bí/Bolungarvík í dag, laugardag

Á Tofnesvelli á Ísafirði mætast BÍ/Bolungarvík og Haukar í 1.deild karla og hefst leikurinn klukkan 15:30. Þetta er loka leikur í 13.umferðinni og eru Haukar í 3.sæti deildarinnar með 20 stig en Vestfirðingar eru hinsvegar einungis einu stigi á eftir Haukum í 6.sætinu. Haukar hafa verið á ágætis skriði að undanförnu en eru samt sem […]

Þrír leikmenn Hauka í U17 landsliði Íslands í knattspyrnu

 Dagana 2. – 7. ágúst fer fram Norðurlandamót U17 karla. Í þetta skiptið er mótið haldið hér á landi og fer fram víðsvegar um Norðurland. Að þessu sinni verður Ísland með 2 lið á mótinu, Ísland 1 og 2. Ísland 1 er í riðli með Englandi, Færeyjum og Noregi en Ísland 2 í riðli með […]

Þrír leikmenn Hauka í U17 ára landsliði Íslands í knattspyrnu

 Dagana 2. – 7. ágúst fer fram Norðurlandamót U17 karla. Í þetta skiptið er mótið haldið hér á landi og fer fram víðsvegar um Norðurland. Að þessu sinni verður Ísland með 2 lið á mótinu, Ísland 1 og 2. Ísland 1 er í riðli með Englandi, Færeyjum og Noregi en Ísland 2 í riðli með […]

Haukar – Tindastóll á föstudagskvöld á Ásvöllum

Haukar leika við Tindastól á föstudag á Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 20:00. Haukaliðinu hefur gengið vel í undanförnum tveimur leikjum þegar liðið vann góða sigra á ÍR og Fjölni.  Fyrri leikurinn við Tindastól á Sauðárkróki vannst einnig sannfærandi eða 5-0. Það er samt ekkert gefið í fótboltanum eins og margoft hefur komið í ljós og óvænt úrslit hafa orðið. Í spjalli […]

Haukar með fjóra leikmenn í U19 í fótbolta

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem leikur á Svíþjóðarmótinu dagana 18. – 24. júlí. Leikmenn í þessum hópi eru fæddir 1994 og síðar en leikið er gegn Wales, Svíþjóð og Noregi. Hægt er að fylgjast með gengi liðsins á heimasíðu KSÍ – smellið HÉR. Leikmenn Hauka sem taka þátt […]

Góður sigur hjá strákunum gegn Víkingi Ó. í gærkvöldi

Þar til í byrjun síðustu viku hafði karlalið Hauka ekki unnið heimasigur í 1. deildinni í sumar. Þar varð heldur betur breyting á því fyrst náðist góður sigur gegn liði Selfoss í byrjun vikunnar og í gærkvöldi tóku strákarnir á móti Víkingi Ólafsvík. Það er skemmst frá því að segja að Haukar sigruðu 1-0 með […]

Haukar – Víkingur Ólafsvík á Ásvöllum í kvöld

Haukar og Víkingur Ólafsvík mætast í 1.deild karla í kvöld, föstudagskvöld, á Ásvöllum og hefst leikurinn klukkan 20:00 eða um leið og dómari leiksins, Garðar Örn Hinriksson, flautar leikinn á. Þetta er fyrsti leikurinn í seinni umferð deildarinnar og fyrir leikinn eru Haukar í 4. sæti deildarinnar með 17 stig en Víkingur Ólafsvík í 7. […]

Hvaleyrarskólavöllurinn tekinn í gegn

Það var vaskur hópur körfuknattleiksunnenda sem saman voru komnir við körfuboltavöllinn við Hvaleyrarskóla síðustu tvö kvöld og ástæðan endurröðun Sport court vallarins sem þar er. Meistaraflokksráð karla fékk veður af því að völlurinn væri í lamasessi og smalaði mönnum saman til að fara í endurbætur á honum og tók það tvær kvöldstundir að koma honum […]

Glæsilegur sigur Haukastúlkna á Fjölnisstúlkum á Ásvöllum

Hann var glæsilegur leikur Haukastúlkna á Ásvöllum í kvöld þegar sigur vannst á Fjölnisstúlkum, 4-0 en staðan í hálfleik var 1-0.  Markaskorarar Hauka í leiknum voru þær Marcela Franco með tvö, það fyrsta og fjórða, Sara Elnicky með annað markið og Brooke Barbuto með þriðja markið.   Haukar voru í 3. sæti fyrir leikinn í kvöld, […]