Haukasigur í Vodafone-höllinni

Í dag tóku Valstelpur á móti Haukastelpum í N1 deild kvenna. Fyrir leikinn voru liðin jöfn í 2. og 3. sæti með 6 stig eftir 4 leiki. Á toppi deildarinnar sat svo Stjarnan með 10 stig eftir 5 leiki. Það var því ljóst að sigurlið leiksins myndi minnka forskot Stjörnunnar niður í tvö stig.  Leikurinn […]

Haukasigur á Flúðum

Haukar unnu góðan sigur á Hrunamönnum í gærkvöldi í 1. deild karla. Þar með hefur liðið unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabilsins og sitja á toppi deildarinnar ásamt Valsmönnum. Leikurinn í gærkvöldi var sveiflukenndur þar sem Haukar höfðu frumkvæðið frá upphafi. Þeir leiddu með um 15 stigum um miðjan fyrri hálfleik en heimamenn […]

Haukamenn í yngri landsliðum

Á föstudaginn voru tilkynntir þrír landsliðshópar yngri landsliða hjá HSÍ. Um er að ræða U-15, U-17 og U-19 landslið karla. U-15 og U-17 hóparnir eru kallaðir saman til æfinga um næstu helgi en U-19 landsliðið er valið fyrir keppnisferð til Frakklands þar sem liðið tekur þátt í Pierre Tiby Tournament 2008 mótinu. Í hópunum þremur […]

Tveir leikir á Ásvöllum á morgun

Á morgun sunnudag verða tveir handknattleiksleikir leiknir á Ásvöllum. Fyrst mætast Haukar U og ÍBV í 1.deild karla og strax að þeim leik loknum mætast Haukar og Víkingur í N1-deild karla. Fyrri leikurinn hefst klukkan 14:00 en sá seinni 16:00. Haukamenn töpuðu sínum þriðja leik í deildinni í röð síðasta fimmtudag gegn Fram en lokatölur […]

Kári Kristján í íslenska landsliðið

Í hádeginu í dag tilkynnti Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik 18 manna landsliðshóp sem mun æfa saman í næstu viku, en 16 leikmenn úr hópnum munu svo leika fyrstu leikina í forkeppni Evrópumeistaramótsins sem fer fram í Austuríki í janúar 2010. Íslenska landsliðið er í riðli með Belgum, Norðmönnum, Eistum og Makedóníu. Fyrsti leikurinn […]

Blogg síða meistaraflokks karla

Meistaraflokkur karla heldur úti bloggsíðu og hafa gert það undanfarin tímabil.  Þar fer fremstur hornamaðurinn knái Freyr Brynjarsson. Á síðunni er birt til að mynda myndbönd sem strákarnir horfa á fyrir eitthverja sérstaka leiki, upphitun fyrir næstu leiki og svo er oftar en ekki skrifuð umfjöllun eftir hvern leik. Fyrr í vikunni birtu strákarnir til að […]

Tap gegn Fram

Lélegt gengi meistaraflokks karla í N1-deild karla heldur áfram og nú eftir tap gegn Fram á Ásvöllum, 20-27 er þriðja tapið í röð í deildinni staðreynd, en áður hafði liðið tapað gegn Val og HK. Haukaliðið er því sem stendur í 6.sæti deildarinnar með 4 stig. En Framarar eru komnir í 3.sætið með 7 stig. […]

Valur – Haukar á laugardaginn

Á laugardaginn næstkomandi heimsækir meistaraflokkur kvenna lið Vals í Vodafone-höllinni. Leikuinn hefst klukkan 16:00 en leikurinn er liður í 5.umferð N1-deildar kvenna. Haukaliðið hefur sigrað síðustu þrjá leiki í deildinni eftir að hafa byrjað deildina með tapi gegn Stjörnunni. Í síðustu umferð sigruðu þær Fylki með fimm marka mun, 29-24. Valsstúlkur eru eins og Haukar með […]

Yngvi: Besta meðalið er sigur

„Það er gott að sigra eftir vonbrigðin á móti Val um daginn og alltaf gott að komast aftur á sigurbraut þrátt fyrir að kannski besta meðalið við tapi sé að sigra. Við vorum kannski kraftlitlar framan af og héldum að þetta væri búið eftir fyrsta leikhluta en það hefur verið í undanförnum þremur leikjum að […]

Sigur á Snæfell

Haukar tóku á móti Snæfellingum í gærkvöldi í Iceland Express-deild kvenna að Ásvöllum. Fyrirfram mátti búast við auðveldum sigri Hauka en annað kom á daginn og sýndu Snæfellsstúlkur að það er mikið spunnið í þetta lið. Lokatölur leiksins voru 80-63 og gefa lokatölur leiksins ekki alveg rétt mynd af leiknum. Haukar voru sterkari aðilinn allan […]