Haukakrakkar á NM

Nordurlandamót ungmenna hefst í dag í Sví_jód. Vid Haukamenn eigum marga fulltrúa á mótinu en alls eru 10 leikmenn Hauka í lidunum fjórum og er Haukaleikmadur í hverju lidi. Fylgst verdur med mótinu á KKI.is og á Karfan.is Mynd: Ragna Margrét er ad fara í fjórda sinn á NM – Snorri Örn ArnaldssonNordurlandamót ungmenna hefst […]

Sigurdur ekki med Haukum á næsta ári

Sigurdur _ór Einarsson, annar fyrirlidi mfl. karla, yfirgefur Hauka í sumar og heldur í víking til Danmerkur. Kappinn sem hefur leikid med Haukum sídastlidin fimm tímabil kom frá Njardvík árid 2003. Sigurdur lék 20 leiki fyrir Hauka í vetur í deild, bikar og úrslitakeppni. Hann var einn stigahæsti Islendingurinn í 1. deildinni en hann var […]

Hörður Davíð Harðarson

Í gær var ekki aðeins tímamót hjá Halldóri og Jóni Karli því Hörður Davíð Harðarson var liðstjóri í sínum 1.000 leik. Hörður hefur spilað mikilvægt hlutverk hjá félaginu sem liðstjóri síðustu ár og hefur staðið sig með miklum sóma. Hann hefur nú verið á bekknum í 1.000 leikjum, sem sagt 1.000 klukkustundir auk tíma bæði […]

Spiluðu sinn síðasta heimaleik

Í gær spiluðu tveir leikmenn sinn síðasta heimaleik fyrir Hauka. Þeir hafa báðir ákveðið að leggja skóna á hillinu eftir margra ára stórkostlega spilamennsku fyrir félagið. Leikmennirnir sem um ræðir eru Jón Karl Björnsson og Halldór Ingólfsson. Þeir hafa báðir leikið með liðinu síðan 1995, báðir með hléum. Halldór tók sér Haukapásu þegar hann fór […]

Haukar 1 GRV 0

Haukastelpur í sigurvímu, 3 leikurinn í Lengjubikaranum fór fram á Ásvöllum í dag í sumarblíðunni. Leikurinn var rosalega rólegur og daufur, þanngað til í seinnihálfleik setti nýliðinn Sigurborg Jóna Björnsdóttir knöttinn í mark GRV stelpana á 84 mín. Og fóru þá haukastelpurnar með sigur að hólmi. Stelpurnar eiga ein leik eftir í Lengjubikaranum og verður […]

Bikarinn kominn heim

Í gær tóku strákarnir á móti liði Aftureldingar og var leikurinn síðasti heimaleikur strákanna í N1 deildinni í vetur. Strákarnir okkar byrjuðu betur og náðu forustunni strax í upphafi. Strákarnir voru sterkari aðilinn allan fyrri hálfleikinn og virtust ætla að sigra leikinn örugglega. Í hálfleik var staðan 17-15 strákunum okkar í vil. Gestirnir komu mun […]

Islandsmeistarar annad árid í röd

Haukar urdu í dag Islandsmeistarar í Stúlknaflokki annad árid í röd _egar stelpurnar lögdu Grindavík 56-54 í DHL-höll KR-inga. Leikurinn var jafn og spennandi mest allan tímann en _ad voru Haukar sem reyndust sterkari _egar á reyndi. _ær voru med stáltaugar og settu víti og klárudu _ær sóknir sem skipti máli. Ragna Margrét Brynjarsdóttir var […]

Silfur hjá 11. flokki

Strákarnir í 11. flokki töpudu í dag fyrir Fjölni 53-80 í úrslitaleiknum á Islandsmótinu í 11. flokki. _essi lid hafa spilad til úrslita sídastlidinn fjögur ár og _ekkjast _ví nokkud vel. Fjölnir hefur ávallt haft sigur og engin breyting vard á í dag. Eftir ágæta byrjun nádi Fjölnir gódu áhlaupi og skoradi 18 stig á […]

Konukvöld Hauka 2008

Hið árlega konukvöld Hauka verður haldið miðvikudaginn 30. apríl (fyrir þá sem ekki vita þá er það dagurinn fyrir 1. maí!!!:) Veislustjóri í ár verður Davíð Þór Jónsson. Meðal annars verður boðið upp á tískusýningu frá ZikZak. Húsið opnar klukkan 19:00. Hermann Ingi og félagi munu sjá um að leika fyrir dansi fram á rauða […]

Tveir stórleikir í dag

Við viljum minna enn og aftur á meistaraflokks leikinn í dag, Haukar – Afturelding á Ásvöllum kl. 14.15 . Strax að leik loknum munum við Haukafólk svo taka við Íslandsmeistaratitlinum og fagna eins og sönnum Haukamönnum sæmir. Það er FRÍTT á leikinn, fyrir ALLA. Svo seinna í dag, klukkan 18:00 er um að gera að […]