Keflavík Islandsmeistar

Keflavík vard á fimmtudaginn Islandsmeistari _egar lidid lagdi Snæfell í _ridja leik lidanna 98-74. _eir sigrudu _ar med einvígid 3-0 og tryggdu sér 9 Islandsmeistaratitil sinn. _ad var frábær stemmning í Keflavík á fimmtudaginn. Toyotahöllin var trodfull en 1470 áhorfendur mættu og horfdu á leikinn. Keflvíkingar léku frábærlega og fljótlega í _ridja leikhluta var ordid […]

Urslitastund í dag hjá tveim flokkum

_á er komid ad seinni úrslitahelgi KKI og eigum vid Haukar 2 lid _ar í keppni en klukkan 17:45 leika drengirnir í 11. flokk vid Skallagrím og klukkan 21:15 leikastelpurnar í Stúlknaflokk vid KR en bádir leikirnir eru í DHL-Höll KR-inga. Heimasídan hvetur alla til _ess ad fjölmenna á völlinn en fyrir _á sem komast […]

8 ár = 6 Íslandsmeistaratitlar…

Í dag, fimmtudaginn 24. apríl 2008, eru liðin 8 ár síðan Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitli á Strandgötunni eftir 57 ára bið eftir titlinum. Það var annar Íslandsmeistaratitill félagsins í meistaraflokki karla en síðan þá hefur liðið unnið Íslandsmeistaratitilinn 5 sinnum til viðbótar og eru því Íslandsmeistaratitlarnir orðnir 7 samtals, þar af 6 á síðustu 8 árum. Á laugardaginn […]

Bikarinn kemur á Ásvelli!! :)

    Bikarinn kemur á Ásvelli!     Haukar-Afturelding Laugardaginn 26. apríl, kl.14:15 Á Ásvöllum     Meistaraflokkur karla er búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik.   Eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem liðið mætir Aftureldingu verður verðlaunaafhending og bikarinn afhentur.   Eftir verðlaunaafhendinguna verður myndataka.   Allir iðkendur handknattleiksdeildarinnar eru beðnir um að […]

Haukakrakkar á Umhverfisvaktinni

Verkefnid Umhverfisvaktin hefur farid vel af stad í Hafnarfirdi. Er _etta frumkvödlaverkefni sem Hafnarfjardarbær setti á laggirnir. Snyst _ad um ad gera umhverfid í Hafnarfirdi snyrtilegra. Fyrr í vetur voru átta hópar valdir til _ess ad fara um bæinn og tyna upp rusl á fyrirfram skilgreindum svædum og fá hóparnir greitt fyrir. Mikid rusl hefur […]

Sigurbjörn og Þorvarður efstir

3.umferð mánudaginn 21 apríl: A-flokkur: Hjörvar – Björn 0,5-0,5 Sverrir – Sigurbjörn 0,5-0,5 Omar – Stefán Frestað Árni – Þorvarður 0-1 Staðan eftir þrjár umferðir: Sigurbjörn Björnsson 2 Þorvarður Fannar Ólafsson 2 Björn Þorfinnsson 1,5 + frestað Hjörvar Steinn Grétarsson 1,5 Árni Þorvaldsson 1 Sverrir Þorgeirsson 1 Omar Salama 0,5 + 2 frestaðar Stefán Freyr […]

Haukar í 4. sæti

Stelpurnar okkar náðu 4. sætinu í deildinni með ágætum sigri á Gróttu 25-23.  Talsvert var um tæknifeila í leiknum, en góður varnarleikur og markvarsla gaf af sér ódýr mörk úr hraðaupphlaupum, sem tryggðu þennan sigur.  Næsti leikur hjá steplunum er 26. apríl á móti Val á Hlíðarenda kl. 16:00.   

Dómararprófið er á miðvikudaginn

Allir þeir sem sátu unglingadómaranámskeið sl. miðvikudag eiga að mæta í prófið sem fer fram á Ásvöllum miðvikudaginn 23. apríl kl. 17:30. Prófið tekur ca. 30 mínútur og tilvalið er að dvelja aðeins lengur á Ásvöllum og kíkja í beinu framhaldi á Meistaradeildarleikina í sjónvarpsaðstöðunni á 2.hæðinni.

Helena nylidi ársins hjá TCU

Helena Sverrisdóttir var nylidi ársins eda fyrsta árs leikmadur ársins hjá skóla sínum TCU. Helena stód sig frábærlega í vetur eins og allir vita og var med bestu leikmönnunum í sinni deild. Nánar er greint frá _essu á Karfan.is Mynd: Helena hefur spilad vel í vetur fyrir TCU – TCUHelena Sverrisdóttir var nylidi ársins eda […]