Stórleikur í Eimskipsbikarnum

Á sunnudag kl. 16:00 verður stórleikur í Eimskipsbikarnum, er okkar menn heimsækja Valsmenn í nýju íþróttahúsi þeirra á Hlíðarenda. Þetta verður í þriðja sinn sem þessi lið mætast í vetur. Í fyrstu umferð sigruðu Haukar – Val nokkuð örugglega í Vodafonehöllinni. Í níundu umferð kíkti síðan Valsarar við í Hafnarfjörðinn og náðu að krækja sér […]

IcelandExpress leikurinn er á morgun laugardag kl. 17

Leikurinn á morgun hjá stelpunum vid Val, er svokalladur IcelandExpress leikur, en _á gefst áhorfendum kostur á ad vinna sér inn borgarferd fyrir tvo med IcelandExpress. En _ad er ekki bara borgarferd í bodi. Lestu meira … Leikurinn á morgun hjá stelpunum vid Val, er svokalladur IcelandExpress leikur, en _á gefst áhorfendum kostur á ad […]

Sigur í stórleik

Það var algjör stórleikur leikinn í Mýrinni í Garðabæ í kvöld er okkar menn heimsóttu Stjörnuna heim. Fyrir leikinn voru okkar menn efstir í deildinni með 17 stig en Stjarnan með 13 stig í 4. sæti en búnir að leika einum leik færra. Það voru heimamenn sem byrjuðu leikinn betur og skoruðu fyrstu tvö mörkin, okkar […]

Frábær endasprettur Hauka tryggdi _eim sigur

Haukar unnu gódan sigur á Armanni/_rótti, 74-79, _egar lidin mættust í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær endasprettur Hauka tryggdi _eim stigin tvö en Armann/_róttur leiddi 67-60 _egar 5 mín. voru eftir. Haukar léku fína vörn sem vard til _ess ad _eir skorudu á lokakaflanum 19 stig gegn 7 stigum Armanns. Stigahæstur var Marel Örn Gudlaugsson med […]

Strákarnir heimsækja Armann/_rótt

Mfl. karla mætir Armann/_rótti í kvöld á útivelli kl. 20:30 í 1. deild karla. Armann og Haukar eru med sex eins og Höttur í 5.-7. sæti 1. deildar. Armann var ad fá lidsstyrk nylega en Gunnar Stefánsson sem lék med Haukum um tíma á sídasta tímabili hefur gengid til lids vid Armenninga Leikurinn hefst kl. […]

Haukar fá Keflavík-b

I var dregid í 16-lida úrslitum bikarkeppni KKI og Lysingar. Bikarmeistarar Hauka drógust gegn Keflavík-b og B-lid Hauka fékk Grindavík á heimavelli. Leikid verdur dagana 7.-9. desember. Mynd: Hannes Jónsson formadur KKI dró nafn Hauka upp úr skálinni – Stefán _ór Borg_órssonI var dregid í 16-lida úrslitum bikarkeppni KKI og Lysingar. Bikarmeistarar Hauka drógust gegn […]

Hálfdanardætur ná næstum _ví í lid

Haukar B skelltu KR B í 1. deild kvenna í körfuknattleik um sídustu helgi. Lokatölur leiksins voru 83-55 Haukum B í vil en leikurinn var nokkud merkilegur fyrir _ær sakir ad í ödrum leikhluta komu fjórar systur saman inn á leikvöllinn í lidi Hauka. _eirra elst og reyndust er Hanna B. Hálfdánardóttir en hún gerdi […]

Stórleikur á morgun

Á morgun, fimmtudag, fer fram stórleikur í Mýrinni í Garðabæ. Þá fara strákarnir okkar í heimsókn til Stjörnumanna. Leikurinn, sem er liður í N1 deildinni, hefst stundvíslega klukkan 20:00. Fyrir leikinn eru strákarnir okkar í toppsæti deildarinnar með 17 stig eftir 11 leiki, tveimur stigum á undan HK sem hefur leikið 10 leiki.Stjarnan er í 4. […]

Haukar unnu í framlengingu

Haukastelpur unnu Fjölni í kvöld 73-71 í framlengdum leik. Stadan í hálfleik var 34-33 fyrir Fjölnisstúlkur en Haukar nádu ad jafna leikinn og stadan eftir venjulegan tíma var 63-63. Haukar reyndust svo sterkari í framlengingunni og unnu med tveimur stigum. Stigahæst hjá Haukum var Keira Hardy med 28 stig. Telma Fjalarsdóttir og Kristín Fjóla Reynisdóttir […]

Haukastelpur í jóla_orpinu

Stelpurnar í 9.-10. flokki kvenna voru í jóla_orpinu í Hafnarfirdi um sídustu helgi ad selja heitt kakó ásamt ödrum varningi. Midad vid kuldann og fjöldann í _orpinu hafa _ær án efa selt mikin fjölda af kakóbollum. _ær verda líka í jóla_orpinu nú um helgina og _ví er kjörid ad kíkja á jólasveinana í jólablídunni og […]