Haukar mæta Fjölni

Haukar gera sér ferd í Grafarvoginn í kvöld og leika gegn heimamönnum í Fjölni kl. 19:15 í í_róttamidstödinni Grafarvogi. Haukar sitja í ödru sæti deildarinnar med 12 stig og getur med sigri ordid einar í _ví sæti en Grindavík er vid hlid _eirra. Fjölnir vermir botnsæti deildarinnar med adeins 2 stig. Fyrri vidureign _essara lida […]

Áframhald á afhendingu búninga

Ákveðið hefur verið að í þessari viku verður framhald á afhendingu keppnisbúninga fyrir yngri flokka á Ásvöllum. Þeir verða einungis afhentir sé búið að greiða fyrir þá en greiða þarf 6.000 krónur. Hægt er að greiða á staðnum eða leggja inn á reikning unglingaráðs (reikn. 1101-26-6866, kt. 670281-0279) og þarf þá að koma með kvittun til staðfestingar. […]

Tap í hörkuleik hjá 9. fl. kvk

Fimmtudaginn 22. nóvember léku stúlkurnar í 9. flokki kvenna í bikarkeppni yngriflokka gegn Njardvík. Um hörku leik var ad ræda og gat sigurinn farid bádum meginn. Lidin skiptust á ad leida leikinn og voru Haukar yfir _egar lítid var eftir. Klaufaskapur í sókn Hauka vard til _ess ad Njardvík jafnadi leikinn _egar venjulegur leiktími var […]

Audveldur Stjörnu sigur

Haukar B léku vid Stjörnuna í gær í 32 lida úrslitum Lysingarbikarsins. Stjarnan vann öruggan sigur 61-115 eftir ad hafa verid 20-70 yfir í hálfleik. Adeins sjö Haukamenn mættu til leiks og stódu _eir sig prydilega. Mynd: Benedikt Sigurdsson reynir skot í leiknum í gær – Stefán _ór Borg_órssonHaukar B léku vid Stjörnuna í gær […]

Goran Lukic framlengir

Í kvöld skrifaði hinn gamalreyndi leikmaður Goran Lukic undir nýjan samning við Hauka. Samningur sem Goran skrifaði undir er fyrir næstu 2 árin. Goran kom til Hauka fyrst árið 2002 og lék þrjú tímabil með Haukum en skipti síðan yfir til Stjörnunnar og spilaði þar í tvö ár, áður en hann kom síðan aftur í […]

10. flokkur kvk vann A-ridil

Helgina 17. og 18. nóvember fór fram önnur umferd Islandsmóts kvenna í 10. flokki. Skemmst er frá ad segja ad Haukar unnu sína leiki örugglega. Mynd: Gudbjörg Sverrisdóttir var sterk fyrir Hauka – Snorri Örn ArnaldssonHelgina 17. og 18. nóvember fór fram önnur umferd Islandsmóts kvenna í 10. flokki. Skemmst er frá ad segja ad […]

Lysingarbikarinn í kvöld

Haukar B mæta lidi Stjörnunnar frá Gardabæ í kvöld í 32 lida úrslitum Lysingarbikarsins. Leikid verdur í Strandgötu og hefjast leikar kl. 19:15. _ad verdur gaman ad fylgjast med _essum leik en í Stjörnunni eru nokkrir leikmenn sem hafa leikid med Haukum og var einn _eirra sterkur póstur í Haukum B lengi vel. Haukar B […]

Haukadagur á N1

                                                 N1, Haukar og HSÍ standa fyrir skemmtilegri uppákomu á N1 Lækjargötu, Hafnarfirði laugardaginn 24.nóvember frá kl 12-13.  Leikmenn meistaraflokks karla verða á staðnum, skotkeppni verður þar sem veglegir vinningar eru fyrir þá skotvissu og miðar verða gefnir á leik Hauka og Akureyri sem fram fer sama dag kl 17:00. Nú er um að […]

Haukatap

Snæfell unnu Hauka í 32-lida úrslitum Lysingarbikarsins í kvöld med 24 stiga mun 63-87. Snæfell leiddi med adeins 10 stigum _egar um 7 mínútur voru eftir og spiladi Snæfell undir getu allan leikinn. Mynd: Sigurdur Einarsson var stigahæstur Haukamanna – Stefán _ór Borg_órssonSnæfell unnu Hauka í 32-lida úrslitum Lysingarbikarsins í kvöld med 24 stiga mun […]

Haukasigur

Haukar unnu Hamar í kvöld í Iceland Express-deild kvenna 77-66. Haukar höfdu um tíma 17 forystu í 4. leikhluta nádu aldrei ad hrista gestina af sér. Stigahæst hjá Haukum voru Kristrún Sigurjónsdóttir og Kiera Hardy med 18 stig. Hjá Hamar skoradi La Kiste Barkus 28 stig. Mynd: Telma var öflug í lidi Hauka í kvöld […]