Minningarmót Eiðs Arnarsonar

Föstudaginn 2. febrúar og laugardaginn 3. febrúar verður haldið minningarmót Eiðs Arnarsonar á Ásvöllum og á Strandgötu. Fjögur lið taka þátt á mótinu, Haukar, Haukar U, Fylkir og Stavanger frá Noregi. Stavanger er lið Haukamannsins Halldórs Ingólfssonar. Leikjaprógram mótsins er svona:Föstudagur    –    Ásvellir19:00    Fylkir – Haukar U20:30    Haukar – Stavanger Laugardagur – Strandgata09:30    Haukar U – Haukar11:00    […]

9. kvenna, 9. karla og 11. karla í undanúrslit

9. flokkur kvenna, 9. flokkur karla og 11. flokkur karla komust í undanúrslit í bikarkeppninni í kvöld. Stelpurnar í 9. fl. spiludu vid Skallagrím í Strandgötunni og höfdu öruggan sigur 81-19. Allir leikmenn lidsins fengu ad spreyta sig. 9. flokkur karla vann KR 81-9. 11. flokkur vann Val í Kennaraháskólanum 51-69 _ar sem Birgir Halldórsson […]

Haukar unnu aftur

Haukastelpur unnu Grindavík í kvöld 75-84 og er _etta í annad skiptid á 4 dögum sem _essi lid mætast. Haukar leiddu med 1 stigi í hálfleik 38-39. Gódur kafli í lokaleikhlutanum innsigladi sigur _eirra. Stigahæst hjá Haukum var Ifeoma Okonkwo med 32 stig og 10 fráköst. Helena Sverrisdóttir skoradi 19 stig og tók 10 fráköst. […]

Margir leikir í kvöld

I kvöld spila fjórir flokkar hjá Haukum. Mfl. kvenna mætir Grindavík á ny í Grindavík kl. 19:15. _essi lid mættust einmitt sídastlidin sunnudag í undanúrslitum bikarkeppni Lysingar. En _ar fóru Haukar med sigur af hólmi eins og allir vita. I Strandgötunni spila 9. fl. kv. og 9. fl. kk. bikarleiki. Kl. 19:45 mæta stelpurnar Skallagrím […]

Úrslit æfingarnar þann 23. jan.

Það var frekar slæm mæting, en aðeins 6 mættu, tekin var tvöföld umferð. Hún endaði með því að Varði og Jón urðu efstir, báðir með 8 vinninga. En úrslitin í heild sinni voru svona: 1.-2. sæti Jón og Varði með 8 v. 3. Ingi með 7 v. 4. Aui með 5 v. 5.-6. Kristján og […]

Haukastelpa í U 17 landsliði

Katrín Hallgrímsdóttir, leikmaður 4.flokks kvenna hjá Haukum, hefur verið valin í landslið skipað leikmönnum 17 ára og yngri. Hún er í hóp sem fer til Rúmeníu í byrjun mars og leikur í undankeppni HM. Hópurinn:Aðaheiður Hreggviðsdóttir     StjarnanElín Helga Jónsdóttir             FylkirEmma Sandardóttir                AkureyriEster Ragnarsdóttir                StjarnanHanna Rut Sigurjónsdóttir      FylkirHeiða Ingólfsdóttir                 ÍBVIðunn E. Ingibergsdóttir         FylkirKara Rún Árnadóttir              AkureyriKaren Knútsdóttir                  FramKatrín Hallgrímsdóttir             […]

Æfing fellur niður

Ákveðið hefur verið að fella niður æfinguna 30. janúar vegna landsleiks Íslands og Danmerkur. Næsta æfing verður þriðjudaginn 6. febrúar kl: 19:30.

Sigrar í æfingaleikjum hjá Meistaraflokkunum

Meistaraflokkar kvenna og karla spiluðu báðir æfingaleiki um helgina. Á föstudagskvöldið rúlluðu Haukastelpurnar upp grönnunum í FH 7-1 þar sem Fitore skoraði þrennu og Sara Björk 2 mörk. Á sunnudagskvöldið léku karlarnir svo við 1. deildarlið Njarðvíkur í Fífunni. Þeim leik lauk með sannfærandi sigri Hauka 4-1. Staðan var 3-0 í hálfleik eftir mörk Kristjáns […]

Jón Hákon Richter með góðan árangur

Jón Hákon náði frábærum árangri á Íslandsmóti Barna sem haldið var í gær, laugardaginn 27. janúar. Jón fékk 6 vinninga af 8 mögulegum og lenti í 4-9 sæti af 68 keppendum sem er hreint frábært. Fleiri keppendur komu úr Haukum og má sjá árangur þeirra á heimasíðu mótsins http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=354&Itemid=185 Þar eru einnig myndir frá mótinu.

Háspennuleikur í Grindavík Stelpurnar komnar í Höllina

75-78 er lokastadan í Grindavík eftir grídarlega spennandi lokamínútur.Leikurinn var grídarlega spennandi og voru Haukastelpur oftar med forystu en Grindavík tókst ad komast framúr svona ödru hverju en undir lokinn var spennan svo magn_rungin ad allt var á sudupunkti. Ifeoma og Pálína klárudu vítin sín undir lokinn og sigur og farsedill i Höllina stadreynd. Frábær […]