Tap í fyrri leik strákanna

Leik Conversano og Hauka er lokið á Ítalíu. Leiknum leik með sigri heimamanna frá Ítalíu 32-31. Möguleikar strákanna á að komast áfram eru því góðir ennþá. Seinni leikurinn verður á sunnudaginn eftir viku. Meira um leikinn á Ítalíu síðar.

Stelpurnar unnu grannaslaginn

Í dag fór fram leikur FH og Hauka í meistaraflokki kvenna. Stelpurnar okkar sigruðu leikinn 29-22. FH stelpur byrjuðu betur og komust í 3-1 en okkar stelpur jöfnuðu 3-3 og eftir það var aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda. Munurinn varð mestur 8 mörk en FH stelpur náðu að minnka muninn í 22-18 og var […]

Villi út, Marel inn

Vilhjálmur Skúli Steinarsson meiddist í leiknum í gær gegn IR og ákvad Hjörtur _jálfari ad taka Marel Gudlaugsson inn í hópinn í stad Vilhjálms fyrir leikinn gegn Skallagrími á morgun. Meidsli Vilhjálms eru ekki alvarleg og er búist vid ad hann hefji æfingar aftur strax eftir helgi. Mynd: Emil Örn SigurdarsonVilhjálmur Skúli Steinarsson meiddist í […]

Nýr liðsmaður til Hauka!

FM Tomasz Warakomski, 2420, hefur gengið til liðs við Hauka. Tomasz er nýbúinn að ná sínum fyrst áfanga að stórmeistaratitli í pólsku deildarkeppninni. Tomasz er á leiðinni til Yerewan að taka þátt í Heimsmeistarkeppni unglinga. Hann er fæddur 1989 og er nemandi Aloyzas Kveynis. Velkominn í Hauka Tomasz.

Tveir leikir um helgina

Um helgina fara fram tveir leikir í meistaraflokkum. Ámorgun, laugardag, heimasækja stelpurnar FHinga í Kaplakrika og hefst leikurinn klukkan 16:00. Á sunnudag fær ungmennaliðið Selfoss í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 20:15. Þetta verður fyrsti leikur ungmennaliðsins í Íslandsmótinu. Mætum öll og styðjum liðin okkar til sigurs. ÁFRAM HAUKAR!!

Haukar unnu IR í Powerade-bikarnum

Haukar unnu IR í kvöld, 65-76, í Powerade-bikarnum í Seljaskóla. Med sigrinum eru Haukar komnir áfram í 8-lida úrslit og mæta Skallagrím á sunnudagskvöld í Borgarnesi kl. 19:15. Sigurinn gæti ordid Haukum dyr en Vilhjálmur Steinarsson meiddist á fæti í seinni hálfleik og spiladi ekki meir í leiknum. Kristinn Jónasson sem hefur verid meiddur sídustu […]

Yngri flokkar Hauka á ferd og flugi

_ad er ekki adeins Mfl. karla og kvenna sem er ad keppa um helgina. 4 flokkar frá Haukum eru ad spila vídsvegar um landid. 11. flokkur karla spilar í A-ridli í _orlákshöfn og hefja _eir leik í kvöld gegn Fjölni. A morgun byrjar svo 8. flokkur kvenna en _ær spila í A-ridli og er spilar […]

Æfing 26.sept

Tíu manns mættu á æfinguna 26. september og var tefld tvöföld umferð. Heimir vann yfirburðasigur með 17 vinninga af 18 og leyfði einungis sitthvort jafnteflið gegn Varða og Sverri Erni. Sverrir varð annar með 13 vinninga og Varði þriðji með 11,5. Gaman var að sjá tvo nýja menn, Sigurjón Haraldsson og hinn mikla speking Helga […]

Æfing 12. september

Æfingin 12. september var hnífjöfn og spennandi og einungis munaði einum vinningi á fyrsta og fimmta sæti. Varði marði sigur fyrir rest með 11 af 13 – tapaði einungis fyrir Inga Tandra og pulsur gegn Heimi og Árna. Heimir, Sverrir Örn og Stefán Freyr komu næstir með 10,5 vinninga og Árni fimmti með 10 vinninga. […]

Strákarnir töpuðu fyrsta leiknum

Í gær fór fram fyrsti leikur strákanna okkar í DHL deild karla. Strákarnir heimsóttu ÍR-inga í Austurberg. Leikurinn byrjaði frekar jafn en ÍR-ingar voru alltaf skrefinu á undan okkar strákum. Um miðjan fyrri hálfleik náðu góðri forystu og staðan í hálfleik var 18-12 ÍR-ingum í vil. Í síðari hálfleik var sama upp á teningnum og […]