Sigur í fyrsta leiknum hjá stelpunu

Í gær fór fram fyrsti leikur stelpnanna okkar í DHL deild kvenna. Leikurinn var gegn liði Akureyrar á Ásvöllum. Leikurinn fór ágætlega af stað hjá okkar stelpum og komust þær í góða forystu. Um miðjan síðari hálfleik náðu Akureyrarstelpur að jafna 8-8. Okkar stelpur náðu þá ágætis kafla aftur og var staðan í hálfleik 17-12. […]

Hópurinn gegn IR

3 nyjir leikmenn koma inní hópinn fyrir leikinn gegn IR. Morten Szmiedowicz, Ottó _órsson og Kristinn Jónasson koma inní lidid í stad Marel Gudlaugssonar, Elvars Traustasonar og Arnar Sigurdarsonar. Kristinn mun spila sinn fyrsta leik á tímabilinu en hann hefur verid meiddur undanfarnar vikur. Allur hópurinn med _ví ad smella á Lesa meira Mynd: Morten […]

Haukar hefja leik í Powerade-bikarnum annad kvöld

Haukar mæta IR í Powerade-bikarnum annad kvöld inní Seljaskóla kl. 19:15. Verdur _etta fyrsti alvöru leikur tímabilsins. Powerade-bikarinn verdur med breyttu snidi á tíu ára afmæli hennar. I stad _ess ad 16 bestu lid ársins á undan hefji keppni í 16 lida úrslitum taka adeins lidin í Iceland Express deildinni _átt ad _essu sinni. Atta […]

Stúlknaflokkurinn tapadi fyrir SISU í sínum fyrsta leik

Stúlknaflokkur Hauka tapadi 57-94 fyrir danska lidinu SISU í æfingaleik á Strandgötunni í gær en SISU-lidid er komid í æfingaferd til Islands og tekur _átt í æfingamóti Hauka um helgina. _etta var fyrstu leikur stúlknaflokks en eins og kunnugt er var _essi flokkur stofnadur á árs_ingi KKI í vor. SISU-lidid er eitt sterkasta lidid í […]

Hradmót Hauka hefst á föstudag

Núna á föstudag mun Hradmót Hauka hefjast, en _etta er lokahnykkur í undirbúningi meistaraflokks kvenna. I mótinu munu Hauka SISU (Danmörku) UMFG og Keflavík taka _átt í. Mótid er fyrirfram talid vera grídar sterkt en SISU lidid endadi i ödru sæti i Dönsku deildinni í fyrra og er _ví alls líklegt. Öll lidin munu vera […]

Kvennalid SISU kemur til landssins

I dag er áætlud koma kvennalids SISU til landsins, en lidid er ad koma hingad til _ess ad taka _átt í æfingamóti á vegum Hauka og æfingaferd hérlendis. SISU mun spila nokkra leiki hér og fyrsti leikurinn er í kvöld klukkan 20:00 í strandgötu á móti Stúlknaflokk Hauka. _etta danska lid lenti i ödru sæti […]

Minnibolti 11 ára lék æfingarleik á dögunum

Strákarnir í minnibolta 11 ára fengu um daginn Stjörnuna í heimsókn. Léku strákarnir í gamla Haukahúsinu, sem nú kallast Andrasalur og er stadsettur í í_róttamidstöd Bjarkar. Omar Halldórsson, _jálfari strákana, var ánægdur med leikinn. ,_ad var mjög gott ad spila _ennan leik. Hann á án efa eftir ad verda gott innlegg í undirbúning okkar fyrir […]

Sigrún Sjöfn efst í stigum, fráköstum og stodsendingum

Kvennalid Hauka spiladi fjóra æfingaleiki án landslidsstelpnanna á sídustu _remur vikum og _ad er ekki úr vegi ad skoda hverjar voru ad standa sig best í fjarveru Helenu Sverrisdóttur, Kristrúnar Sigurjónsdóttur, Pálínu Gunnlaugsdóttur og Hönnu Hálfdanardóttur sem allar voru á sama tíma á fullu í landslidsverkefnum. Sigrún Sjöfn Amundadóttir er efst á bladi í framlagi, […]

Sigur og tap hjá stelpunum í tveimur æfingaleikjum

Meistaraflokkur kvenna hjá Haukum spiladi fyrir helgi tvo æfingaleiki á tveimur dögum en _etta voru sídustu leikirnir ádur en landslidsstelpunar fjórar, Helena Sverrisdóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir og Hanna Hálfdanardóttir snúa aftur úr verkefnum med A-landslidinu. Haukar töpudu fyrri leiknum fyrir lidi Keflavíkur, 53-58, á Asvöllum en unnu _ann seinni gegn Breidabliki í Smáranum, 81-28. […]