Leikir á Ásvöllum í dag

Í dag sunnudaginn 30 apríl verða leikir hjá 5 fl. bæði karla og kvenna á Ásvöllum. Karlar leika á móti Selfoss en kvenmenn á móti Keflavík. Fyrsti leikur kvenna byrjar kl 13.00 mæting 12.30. Allir eru hvattir til að koma og horfa á .

Haukadagurinn 6. maí

Laugardaginn 6. maí verður opið hús á Ásvöllum er Haukar bjóða öllum Hafnfirðingum og sérstaklega íbúum Vallahverfis að njóta skemmtidagskrár sem er þó einkum ætluð yngri kynslóðinni. Einnig munu deildir félagsins kynna starfsemi sína og góðar veitingar verða í boði fyrir alla. Dagskrá dagsins verður þannig í aðalatriðum: • Kl. 11 opnar húsið • Veltibíllinn […]

Leikir helgarinnar

Á laugardag fer fram lokaumferð DHL deildar karla. Strákarnir okkar eiga leik við FH í Kaplakrika og hefst leikurinn kl. 16:15. Á sunnudag eru úrslitaleikir í 2.fl. karla og þar spila Haukar við Val um 1. sætið. FH-HAUKAR mfl.karla laugardag kl. 16:15 í Kaplakrika VALUR-HAUKAR 2.fl. karla sunnudag kl. 17:00 í Austurbergi Nú mæta allir […]

Afmælishátíðin verður 6. maí

Vegna fjölda spurninga til mín um afmælishátíðina sem vera átti á morgun þá vil ég benda á eftirfarandi frétt sem ég fann á aðalsíðunni. Þar segir: Laugardaginn 6. maí verður síðan Haukadagur og opið hús á Ásvöllum frá kl. 11 – 15. Þar er dagskráin aðallega sniðin að þörfum yngri félaganna. Verður ýmislegt til skemmtunar […]

Sumarið

Kæru iðkendur, foreldrar/forráðamenn. Dagskráin fyrir sumarið lýtur svona út: Maí: Æfingataflan gæti tekið breytingum fljótlega. • 6. maí KFC-mót haldið í Víkinni. Nánar um það á mánudaginn. Leikið á möl eða grasi. • Í kringum 20 maí. Faxaflóamót fyrir 7. flokk. Nánar um það síðar. Júní: Knattspyrnuskóli Hauka hefst 12. júní og stendur frá kl: […]

Skólaskákmóti í eldri flokki lokið.

Einungis tveir þátttakendur kepptu um titil Skólaskákmeistara Hafnarfjarðar í eldri flokki. Geir Guðbrandsson í Hvaleyrarskóla vann félaga sinn Kristján Ara Sigurðsson sem einnig er í Hvaleyrarskóla 2-0 í tveimur 25 mínútna atskákum. Þeir hafa því báðir tryggt sér sæti á Kjördæmismóti Reykjaness í skólaskák sem haldið verður í Garðabergi, Garðabæ sunnudaginn 14. maí næstkomandi kl. […]

Svanberg sigraði skólaskákmótið

Svanberg Már Pálson sigraði örugglega í yngri flokk skólaskákmóts Hafnarfjarðar sem haldið var á þriðjudag. Svanberg ásamt Agli Eiríkssyni munu verða fulltrúar Hafnarfjarðar í yngri flokki á Reykjanesmótinu í skólaskák þar sem tveir fulltrúar munu tryggja sér sæti á Landsmóti. Alls tóku 19 keppendur þátt og urðu úrslit eftirfarandi: Röð Nafn Ár Skákstig Skóli Vinn. […]

Boðsmótið – Dagskrá flokkanna

Fyrstu fjórar umferðarnar verða tefldar 1, 4, 8 og 15.maí en eins og stendur er ekki komið á hreint hvenær tvær síðustu umferðarnar fara fram. A-flokkur. 1.umferð, 1.maí: Bjarni-Jóhann Omar-Sigurbjörn Stefán F-Davíð Bergsteinn-Þorvarður 2.umferð, 4.maí: Sigurbjörn-Bjarni Jóhann-Bergsteinn Davíð-Omar Þorvarður-Stefán F 3.umferð, 8.maí: Bjarni-Davíð Jóhann-Sigurbjörn Omar-Þorvarður Bergsteinn-Stefán F 4.umferð, 15.maí: Þorvarður-Bjarni Davíð-Jóhann Sigurbjörn-Bergsteinn Stefán F-Omar 5.umferð: […]

Lokaumferð riðlakeppni Boðsmótsins

Riðlakeppni Boðsmóts Hauka kláraðist í gærkvöldi (24.apríl). Úrslitin í fimmtu og síðustu umferðinni urðu: A-riðill Einar G. Einarsson-Auðbergur Magnússon 0-1 Þorvarður F. Ólafsson-Hjörvar Steinn Grétarsson 1-0 Páll Sigurðsson-Davíð Kjartansson 0-1 B-riðill Kjartan Guðmundsson-Bjarni Sæmundsson 0,5-0,5 Ingþór Stefánsson-Stefán Már Pétursson 1-0 Bergsteinn Einarsson-Jón Magnússon 1-0 C-riðill Svanberg Már Pálsson-Árni Þorvaldsson 0,5-0,5 Guðmundur Guðmundsson-Sverrir Þorgeirsson 0-1 Jóhann […]

Skólaskákmót Hafnarfjarðar í dag

Hafnarfjarðarmót í yngri flokki (1-7 bekk) í skólaskák fer fram á venjulegum æfingatíma skákdeildar Hauka kl. 17.15 til ca. 19. í dag þriðjudag 25. apríl. Skólarnir mega senda eins marga þátttakendur og þeir vilja (meðan húsrúm leyfir) auk þess sem gert er ráð fyrir að þeir sem mæta venjulega á æfingar taki þátt. Þátttaka er […]