Haukar – ÍBV 1. leikur

Strákarnir náðu góðum sigri 31-30 gegn sterku liði ÍBV í hörkuleik að Ásvöllum í dag. Leikurinn var frábær skemmtun og jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og ljóst að hörkurimma er framundan. Okkar menn voru langi í gang, vörnin var lek og sóknin ekki að ganga. Gestirnir náði forskotinu snemma leiks og leiddu leikinn þar […]

Konukvöld Hauka

Ágætu Haukakonur Jæja, þá er loksins komið að hinu vinsæla kvennakvöldi Hauka, sem haldið verður að Ásvöllum 4. maí n.k. Þetta verður með hefðbundnum hætti: Frábær matur á léttu nótunum frá Veislulausnum. Hið sívinsæla happadrætti með frábærum vinningum. Tískusýning sem Haukakonur taka þátt í. Veislustjóri verður mjög hress Haukamaður. Svo verður dansað fram eftir nóttu. […]

Stelpurnar okkar

Í gærkvöldu sýndu stelpurnar okkar hversu þær eru megnugar, þær sýndu og sönnuðu að þær eru langbestar. Þær uppskáru vel eftir veturinn, töpuðu ekki leik á heimavelli, unnu úrslitakeppnina 7-0, og eru Deildarmeistarar 2005 og Íslandsmeistarar 2005. Stórglæsilegur árangur. Leikurinn í gær var frábær skemmtun. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn ekki vel. Eyjastelpur komu ákveðnar til […]

Undanúrslitaleikur: Haukar – Leiknir

Haukar leika við Leikni úr Reykjavík á morgun, laugardaginn 30. apríl, í Egilshöll klukkan 16:30, í undanúrslitum B-deildar Deildabikarkeppninnar. Leiknir var eitt sterkasta liðið í 2. deildinni í fyrra og var aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér 1. deildar sæti. Það sem af er vori hefur liðið verið að ná mörgum góðum úrslitum gegn […]

Svavar Sigurðsson skrifar undir þriggja ára samnin

Varnarmaðurinn Svavar Sigurðsson hefur undirritað þriggja ára samning við Hauka. Svavar er uppalinn í FH en hefur leikið hefur sl. tvö ár sem lánsmaður hjá Völsung, fyrst árið 2003 í 2. deildinni þar sem hann lék 10 leiki og þá árið 2004 í 1. deildinni þar sem hann lék 16 af 18 leikjum liðsins. Við […]

Haukar FH 5 fl kvenna

Á morgun laugardag 30.apríl falla æfingar niður í Bjarkarhúsi vegna móts sem verður þar í gangi. Það kemur þó ekki að sök fyrir 5.kvk þar sem þær taka þátt í Faxaflóamótinu. Leikurinn er á móti FH í Kaplakrika. Það verða sömu lið og á mót Breiðablik. A- + C-lið eiga að mæta klukkan 9:00 B- […]

Æfing fellur niður

Sæl, Æfingin í fyrramálið, laugardaginn 30 apríl, fellur því miður niður. Næsta æfing er því á þriðjudaginn kl: 16:00-17:00 á gervigrasinu. kvÓli

Æfing fellur niður

Sæl, Æfingin í fyrramálið, laugardag 30. apríl, fellur því miður niður vegna þess að húsið er lokar. Næsta æfing er á sunnudaginn á gervigrasinu kl: 12:00-13:00. kvÓli

ÍSLANDSMEISTARAR 2005

Stelpurnar báru sigurorð af ÍBV á Ásvöllum í kvöld 26-23 og unnu þar með ÍBV 3-0 í úrslitaeinvíginu. Frábær árangur og að launum hlutu þær titilinn ÍSLANDSMEISTARAR 2005. Við óskum stelpunum okkar og öllum HAUKUM innilega til hamingju með titilinn. HAUKAR ERU BESTIR

6 félagsmenn á leið til Eyja

Alls mun 6 skákmenn úr Haukum fara á skákhátíð í Vestmannaeyjum http://skakmot.eyjar.is en yfir 110 manns munu taka þátt í mótinu í ár. Þetta eru eftirfarandi: Sverrir Þorgeirsson Kristján Ari Sigurðsson Geir Guðbrandsson Herbert Ingi Sigfússon Arnór Ingi Björnsson Jón Hákon Richter Fararstjórar eru þeir Páll Sigurðsson og Arnar Jónsson.