Stjarnan – Haukar mfl.karla

Haukarnir lögðu leið sína í Garðabæinn í kvöld og áttu heldur betur góðan dag og hreinlega völtuðu yfir heimamenn og komust í 13-1 og staðan í hálfleik var 25-6, hreint ótrúlegar tölur. Endaði leikurinn með 26 marka sigri okkar manna eða 46-20. Allir fengu að spila og var þessi sigur góður fyrir komandi lokaátök, því […]

Ein nett úr skákmöppunni

Sælir félagar! Mig langaði til að birta hérna eina skák sem ég tefldi á mínum “yngri” árum. Skák þessi var tefld í Dverg, í húsinu bakvið Hafnarfjarðarkirkju, þann 30.desember 1989. Eins og margir vita hafði Skákfélag Hafnarfjarðar þarna aðsetur til margra ára. Við strákarnir Heimir, Sverrir, Sigurbjörn, Stefán Fr., og fleiri eigum þaðan góðar minningar, […]

Grótta/KR – Haukar

Í gær varð annar tapleikur okkar í Úrvalsdeildinni staðreynd þegar við sóttum Gróttu/KR heim og endaði hann 25-24. Mest allan leikinn áttum við í miklu basli og var Birkir Ívar að vanda okkar besti maður og virðist hann vera í hörkuformi. Miðað við spilamennsku okkar hefðum við vel getað tapað þessum leik mun stærra en […]

Skákæfing 16. mars

Skákæfing hófst að venju kl: 19:30, fjórtán skákmenn mættu til leiks. Tefld var einföld umferð allir við alla. Úrslit: 1-2. Þorvarður Fannar Ólafsson 12 af 13 1-2. Heimir Ásgeirsson 12 3. Jón Magnússon 11 4. Ingi Tandri Traustason 9 5. Daníel Pétursson 8 6. Stefán Pétursson 7,5 7. Guðmundur Guðmundsson 7 8. Auðbergur Magnússon 6,5 […]

Björn að keppa í sænsku deildinni.

Félagi okkar hann Björn Ahlander vað að kepp um helgina í Sænsku Elite seríunni með liði sínu Linhamns. Þeir lentu í öðru sæti á stigum. Þeir kepptu í síðust umferð við keppinautana og þurftu að vinna með minnsta mun, en gerðu jafntefli. Ég set hérna með skák Björns úr síðstu umferðinni. Þetta er skák við […]

HK-Haukar mfl.karla

Strákarnir okkar lögðu leið sína í Kópavoginn í kvöld og unnu góðan sigur á HK 28-31. Þeir voru með yfirhöndina allan leikinn og staðan í hálfleik var 12-14. Þeir náðu mest sex marka forskoti í síðari hálfleik 20-26 en heimamenn minnkuðu í eitt eða tvö en okkar menn héldu haus og unnu tvö mikilvæg stig. […]

Skákæfing 9. mars

Sautján mættu á æfingu og voru tefldar 8. umferðir eftir monrad kerfi. Úrslit urðu eftirfarandi. 1. Heimir Ásgeirsson 15 af 16 2. Þorvarður Ólafsson 12,5 3. Jón Magnússon 12 4. Sigurður Sverrisson 10 5. Auðbergur Magnússon 9 6. Grímur Ársælsson 9 7. Sverrir „eldri“ 9 8. Baldur Einarsson 9 9. Sverrir Þorgeirsson 8 10. Stefán […]

HAUKAR SIGRA Í 3. DEILD.

Skákdeild Hauka gerði sér lítið fyrir og vann 3. deildina í skák sem fram fór nú um helgina. Við unnum KR í síðustu umferð 3,5-2,5 í síðustu umferðinni. Fyrir seinni hlutann höfðum við 2. vinninga forskot á KR og ef eithvað er erfiðara prógram eftir. Á föstudagskvöldið kepptum við við TS og unnum sannfærandi sigur […]

Haukar – ÍR

Haukar og ÍR mættust á Ásvöllum í kvöld. Við leiddum allan fyrri hálfleik og var munurinn mestur 14-7. Undir lok fyrri hálfleiks lentum við í nokkrum brottvísunum og náðu gestirnir að saxa á forskotið. Í seinni hálfleik náðu þeir svo að jafna og komust einu marki yfir, skiptust liðin svo á að leiða leikinn. Leikurinn […]

Leikir um helgina

Fjörið byrjar á morgun, föstudag þegar strákarnir okkar taka á móti ÍR kl. 20:00 á Ásvöllum. Á sunnudaginn fara strákarnir norður yfir heiðar og spila við KA kl. 17:00 í KA-heimilinu. Á sama tíma en öðrum stað eiga stelpurnar okkar leik, en kl. 17:00 spila þær við Víking á Ásvöllum. Fjölmennum og styðjum liðin okkar […]