32 liða úrslit Poweradebikars karla fer fram núna um helgina og eiga Haukar tvo fulltrúa í þessari umferð. Meistaraflokkur karla mætir liði FSu á Selfossi þann 2. des en degi fyrr eða þann 1. mæta Haukar B liði Víkings frá Ólafsvík. Haukar B spiluðu í undankeppni bikarsins og unnu þar lið KV úr Vesturbænum. Þetta […]