Haukar sóttu Fjölni heim í 12. umferð Dominosdeildar kvenna í dag. Þær gerðu góða ferð og sigruðu 58-72. Þær eru núna búnar að sigra tvo leiki í röð og fjóra af seinustu sex í deildinni. Siarre Evans var fremst í flokki með rosalegan leik, 33 stig og 22 fráköst og er undirritaður gríðarlega ánægður með […]