Hjördís Helga fékk silfur í Íslandsmeistaramótinu í Kumite

Um nýliðna helgi fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í Kumite. Hjördís Helga var að keppa á sínu fyrsta fullorðins móti og stóð sig eins og hetja, venju samkvæmt. Hún endaði í öðru sæti í sínum þyngdarflokki eftir mjög góða frammistöðu. Hjördís heldur áfram að standa sig vel á mótum og erum við mjög stolt af því […]

Ert þú Haukur í horni?

  Kæri stuðningsmaður, Við í handboltanum erum þessa dagana í átaki til að fjölga meðlimum í stuðningsmannaklúbbnum okkar “Haukar í horni”. Við munum kynna starfið í okkar klúbbi á næstu heimaleikjum og taka á móti nýjum félögum. Skráningar geta nú verið rafrænar og eru aðgengilegar á heimasíðu Hauka og facebook síðum deildarinnar, “Haukar Topphandbolti”, “Haukar […]

Aron Freyr og Alexander Freyr framlengja

Þeir Aron Freyr Róbertsson og Alexander Freyr Sindrason framlengdu samninga sína við félagið í dag. Aron Freyr kom til félagsins í ágúst í fyrra og skrifaði þá undir samning út síðasta leiktímabil. Aron lék níu leiki fyrir Meistaraflokk karla á undangengnu tímabili og skoraði í þeim leikjum eitt mark. Hann hefur nú ákveðið að framlengja […]

Kristín Fjóla semur við knattspyrnudeild Hauka

Kristín Fjóla Sigþórsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Hauka sem gildir til 31.12.2019. Kristín sem er 18 ára á að baki 34 leiki með meistaraflokkum Hauka og Augnabliks og hefur hún skorað tvö mörk. Að sögn Jakobs Leó Bjarnasonar, þjálfara meistaraflokks kvenna, er Kristín mjög vinnusöm og áræðin. ,,Hún vinnur vel fyrir liðið og […]

Efnilegt knattspyrnufólk valið á úrtaksæfingar í yngri landsliðum

Hallur Húni Þorsteinsson og Kristófer Jónsson  hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram 26 – 28. október undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands. Þá tóku þær Berglind Þrastardóttir og Mikaela Nótt Pétursdóttir þátt í úrtaksæfingum fyrir Suðvesturland vegna U15 ára landsliðs stúlkna. Æfingarnar […]

Haukar – Breiðablik fimmtudaginn 25. okt. kl. 19:15 í Schenkerhöllinni

Haukar fá nýliða Breiðabliks í heimsókn fimmtudaginn 25. október og hefst leikurinn kl. 19:15. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði, Breiðablik að leita að sínum fyrsta sigri og deildarmeistarar Hauka að reyna að komast aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð. Haukaliðið spilaði mun betur á móti Tindastól en í heimaleiknum á móti ÍR […]

Haukar fara í heimsókn í Garðabæinn í Dominos deild kvenna, miðvikudaginn 24. okt.

Íslandsmeistarar Hauka í Dominos deild kvenna heimsækja lið Stjörnunnar í Mathúsar höll Garðbæinga nk. miðvikudag og hefst leikurinn kl. 19:15 Haukar og Stjarnan eru jöfn að stigum, hafa bæði unnið tvo leiki og tapað tveim af fyrstu fjórum umferðunum. Stjarnan lá á útivelli á móti Skallagrím í síðasta leik og Haukar láu á heimavelli á […]

Berghildur Björt og Erla Sól valdar á úrtaksæfingar U16

Þær Berghildur Björt Egilsdóttir og Erla Sól Vigfúsdóttir hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu helgina 2. – 4. nóvember. Knattspyrnudeild Hauka óskar þeim Berghildi og Erlu innilega til hamingju og góðs gengis. Hægt er að sjá hópinn með því að smella hér. Áfram Haukar!