Haukar – ÍR í kvöld, föstudag. ATH leikurinn er kl. 18:30

Mfl. karla í Dominos deildinni mun spila sinn fyrsta heimaleik á þessu tímabili í kvöld, föstudaginn 12. október, og hefst leikurinn kl. 18:30 í Schenkerhöllinni. Haukar unnu sinn fyrsta leik á útivelli í síðustu viku er þeir sóttu lið Vals heim í Origo höllina. Liðið spilaði nokkuð vel og þá sérstaklega í síðari hálfleik þar […]

Ert þú Haukur í Horni?

  Kæri stuðningsmaður, Við í handboltanum erum þessa dagana í átaki til að fjölga meðlimum í stuðningsmannaklúbbnum okkar “Haukar í horni”. Við munum kynna starfið í okkar klúbbi á næstu heimaleikjum og taka á móti nýjum félögum. Skráningar geta nú verið rafrænar og eru aðgengilegar á heimasíðu Hauka og facebook síðum deildarinnar, “Haukar Topphandbolti”, “Haukar […]

Andlát

Látinn er góður félagi, Sigurjón Gunnarsson, eftir erfið veikindi. Sigurjón var í forystusveit handknattleiksdeildar á árunum 1978  -1989. Formaður 1978 -79 og varaformaður 1983 – 1989 og alla tíð öflugur stuðningsmaður. Félagið sendir  fjölskyldu Sigurjóns innilegar samúðarkveðjur.

Sextán frá Haukum í U-landsliðum

Fjórtán frá Haukum í U-landsliðum! HSÍ var að tilkynna val í nokkra U-landsliðshópa. Við Haukamenn eigum 16 leikmenn í þessum hópum. Þess má geta við áttum einnig 3 leikmenn í U20 í sumar sem eru ekki á þessu lista. Hér er listi yfir þennan glæsilega hóp okkar: U19 kvenna Alexandra Líf Arnarsdóttir Berta Rut Harðardóttir […]

Olísdeild karla: Haukar – Fram

Eftir stutt hlé er loksins komið að næstu leikjum í handboltanum. Fjörið heldur áfram á sunnudag þegar að Fram kemur í heimsókn í Olísdeild karla. Leikurinn hefst kl. 16:00 í Schenkerhöllinni og er frítt inn fyrir þá sem kaupa miðann sinn með Síminn Pay appinu og fylgir pizzasneið og gos með miðanum. Appið er einfalt og […]

Fyrsti leikur mfl. kk í Dominos deildinni í kvöld á Hlíðarenda

Deildarmeistarar Hauka spila sinn fyrsta leik í Dominos deildinni í kvöld kl. 19:15 í Origo Höllinni er þeir heimsækja Valsmenn. Lið Hauka er mikið breytt frá síðasta ári en hafa verið að spila ágætlega á undirbúningstímabilinu og verður spennandi að sjá hvernig hið nýja lið kemur til leiks. Við hvetjum allt Haukafólk til að mæta í […]