Haukagetraunir – 1×2

Nú styttst biðin í 1. umferð Haukagetrauna veturinn 2018 –2019. Kynningarfundur og skráning verður laugardaginn 15. september í getraunasalnum á 2. hæð hér á Ásvöllum. Dagskrá vetrarins verður kynnt og sérfræðingar okkar fara yfir stöðuna og kynna nýjan getraunaleik – Stjörnuspil. Boðið verður upp á léttar veitingar á fundinum sem hefst kl. 11. Allir hjartanlega […]

Haukar sigurvegarar Hafnarfjarðarmótsins 2018

Meistaraflokkur karla í handbolta stóð uppi sem sigurvegari Hafnarfjarðarmótsins 2018 eftir 3 sigra af 3 mörgulegum en á þriðjudag og fimmtudag unnu þeir Val og Selfoss með sömu markatölu 35 – 31. Nú í dag var komið að rimmu Hafnarfjarðarliðanna þegar að Haukar og FH mættust. Þeim leik lauk líka með sigri Hauka í þetta […]

Vetrarstarf 2018

Æfingatafla handknattleiksdeildar. Stúlkur Drengir   Æfingatafla körfuknattleiksdeildar Stúlkur Drengir   Æfingatafla knattspyrnudeildar. Stúlkur Drengir

Æfingatafla knattspyrnudeildar veturinn 2018-2019

Æfingatöflu fyrir veturinn 2018-2019 má finna hér (kvk): http://www.haukar.is/aefingatafla-knattspyrnudeildar-stelpur/ og hér (kk): http://www.haukar.is/aefingatafla-knattspyrnudeildar-drengir/ Töflur fyrir 4.-8. flokk eru tilbúnar en töflur fyrir 2. og 3. flokk verða birtar fljótlega. Nýjar töflur taka gildi 3.9. fyrir 5.flokk og yngri og þá munu flokkaskipti jafnframt eiga sér stað í þessum flokkum. Flokkaskipti í eldri flokkum (2.-4.) verða um miðjan […]

Hafnarfjarðarmótið í handbolta hefst í dag

Í dag, þriðjudag, hefst Hafnarfjarðarmótið í handbolta karla en mótið er eitt helsta æfingarmótið á hverju hausti. Mótið í ár er haldið í ár til heiðurs 150 ára fæðingarafmælis Sr. Friðriks. Þess vegna verður mótið spilað í Schenkerhöllinni og veður það spilað þriðjudag, fimmtudag og laugardag og eru þáttakendur mótsins í ár Haukar, FH, Selfoss […]

Aldrei fleiri sótt Stelpubúðirnar

Níundu Stelpubúðum Helenu og Hauka um helgina og var helgin frábær í alla staði. Ótrúlega flottar stelpur mættu og en alls tóku 111 stelpur þátt um helgina frá félögum víðsvegar af landinu. Er það met mæting í Stelpubúðirnar. Stelpurnar lögðu sig fram og sýndu flotta takta og miklar framfarir um helgina. Viljum við þakka öllum […]

Harpa Melsteð kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna

Meistaraflokk kvenna hefur borist mikill liðstyrkur en Haukakonan Harpa Melsteð er komin inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna. Harpa kemur inn sem styrktar- og sjúkraþjálfari liðsins. Auk þess mun hún hjálpa Elíasi Má og Magnúsi á bekknum í leikjum liðsins. Hörpu þarf ekki að kynna fyrir Haukafólki enda er hún fyrrverandi fyrirliði meistaraflokks kvenna auk þess […]

Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Hauka – Ramune til liðs við Hauka á ný

Handknattleikskonan öfluga Ramune Pekarskyte hefur ákveðið að leika með Haukum á komandi leiktið.  Ramune hefur þegar hafið æfingar með öflugu liði Hauka sem ætla sér stóra hluti á komandi vetri. Ramune sem kemur til liðs við Hauka frá Stjörnunni þarf ekki að kynna fyrir Haukafólki en hún lék með liðinu við góðan orðstýr frá 2003 […]