Æfingatafla knattspyrnudeildar veturinn 2018-2019

Æfingatöflu fyrir veturinn 2018-2019 má finna hér (kvk): http://www.haukar.is/aefingatafla-knattspyrnudeildar-stelpur/ og hér (kk): http://www.haukar.is/aefingatafla-knattspyrnudeildar-drengir/

Töflur fyrir 4.-8. flokk eru tilbúnar en töflur fyrir 2. og 3. flokk verða birtar fljótlega. Nýjar töflur taka gildi 3.9. fyrir 5.flokk og yngri og þá munu flokkaskipti jafnframt eiga sér stað í þessum flokkum. Flokkaskipti í eldri flokkum (2.-4.) verða um miðjan september og verða auglýst sérstaklega á flokkasíðum. Iðkendur á eldra ári í 5.flokki karla munu æfa áfram með 5.flokki þar til úrslitakeppnum hjá 4.flokki er lokið (um miðjan september). Skráning á nýtt tímabil er hafin í gegnum ,,Mínar síður“ á vef Hafnarfjarðarbæjar.