Sigur á Ragnarsmótinu

Í dag lék meistaraflokkur karla til úrslita í Ragnarsmótinu á Selfossi en leikið var gegn ÍBV. Það var mikið jafnræði með liðinum fyrstu mínúturnar en eftir 10 mínútur var staðan jöfn 4-4. Þá tóku Haukastrákar völdin á vellinum og þegar að 10 mínútur voru eftir af hálfleiknum voru Haukar komnir yfir 10 – 7 og […]

Daði Lár og Adam Smári komnir til Deildarmeistaranna. Arnór Bjarki, Alex Rafn, Sigurður og Óskar Már framlengja.

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur samið við þá Daða Lár og Adam Smára um að spila með Haukum á komandi leiktíð og einnig hafa hinir ungu og efnilegu leikmenn Arnór Bjarki, Alex Rafn og Óskar Már framlengt sinn samning. Daði Lár Jónsson er þekkt stærð í Dominos deildinni og hefur spilað með Stjörnunni og nú síðast með […]

Frábær keppnisferð 4. flokks kvenna á Norway Cup

4. flokkur kvenna í knattspyrnu er nýkominn heim úr keppnisferð frá Noregi. Þar tóku þær þátt í Norway Cup ásamt rúmlega 1900 öðrum liðum. Mótið er stærsta knattspyrnumót í heimi og var þetta því mikil upplifun fyrir stelpurnar. Haukar fóru með tvö lið út og stóðu sig með prýði. Bæði lið unnu sína riðla og […]

Opið fyrir umsóknir á Afrekslínu Hauka til 12. ágústs

Seinni umsóknarfrestur til þess að sækja um í Afreksskóla Hauka (8.-10. bekkur) eða Afrekssvið Hauka (framhaldsskóli) er til 12. ágústs. Takmarkað af plássum er í boði í Afreksskólann og EKKI VERÐUR TEKIÐ Á MÓTI UMSÓKNUM EFTIR AÐ UMSÓKNARFRESTURINN RENNUR ÚT! Smelltu hér til að senda inn umsókn og/eða lesa þér til um Afrekslínu Hauka. ATH! […]