Haukar – Valur í kvöld

Úrslitakeppnin er hafin hjá strákunum og nú er komið að fyrsta heimaleiknum hjá þeim. Eftir flottan sigur á Val í fyrsta leik liðanna í Valshöllinni á laugardag 22 – 20 eftir að hafa verið 5 mörkum undir í hálfleik er komið að næsta leik sem leikinn verður í Schenkerhöllinni í kvöld kl. 19:30. Það er […]

Haukar halda á Hlíðarenda – Fríar rútuferðir

Það verður mikið um að vera hjá meistaraflokksliðum Hauka í handbolta á morgun, laugardag, en þá halda bæði liðin á Hliðarenda og keppa þar við Val. Stelpurnar byrja fjörið kl. 16:00 þegar að þær spila hreinan úrslitaleik um að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn og má búast við harðri baráttu eins og hefur verið í […]

Leikur 4: Haukar – Valur

Það er komið að leik 4 í einvígi stelpnanna gegn Val. Þær hafa leikið frábæran handbolta í síðustu leikjum og með geggjaða baráttu hafa þær unnið 2 leiki í röð. Þær geta því tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli í kvöld, fimmtudag, þegar að liðin mætast í Schenkerhöllinni kl. 19:30. Þetta er […]

Hvatningarverðlaun 2018

Foreldraráð Hafnarfjarðar veitti í gær hvatningarverðlaun 2018. Það var afar ánægjulegt að þrjár tilnefningar voru vegna starfa einstaklinga að verkefnum hér hjá Haukum. Íris Óskarsdóttir, forstöðumaður Haukasels og hennar fólk fékk viðurkenningu fyrir að hafa stuðlað að auknu foreldrasamstarfi milli heimilis og skóla og unnið óeigingjarnt starf í þágu grunnskólabarna. Þá var Kristinn Jónasson, þjálfari […]

Knattspyrnufélagið Haukar 87 ára

Á morgun fögnum við 87 ára afmæli félagsins okkar.  Allt frá stofnun félagsins þann 12. apríl 1931 hafa Haukar horft með bjartsýni og dug til þeirra fjölmörgu verkefna sem félagið hefur tekist á við. Öflugt íþrótta- og félagsstarf hefur verði aðalsmerki  félagsins í áratugi og uppbygging félagsins verið eitt ævintýri.   Íþróttamiðstöðin hér á Ásvöllum er […]

Haukar – Skallagrímur þriðjudaginn 10. apríl kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Haukar geta komist í úrslit með sigri.

Skallagrímur kemur í heimsókn í Schenkerhöllina þriðjudaginn 10. apríl í þriðja leiknum í undanúrslitum Dominos deildar kvenna. Hauka geta tryggt sig í úrslit með sigri en þær hafa unnið síðustu tvo leiki nokkuð örugglega. Haukaliðið hefur spilað mjög vel í síðustu tveim leikjum og hafa gjörsamlega stjórnað ferðinni og hefur liðið spilað mjög vel. Nú […]

Baráttan heldur áfram hjá stelpunum í handboltanum

Undanúrslitarimma Hauka og Vals í Olísdeild kvenna heldur áfram í kvöld en þá halda Haukastúlkur í Valshöllina og spila 3. leik liðanna kl. 19:30. Stelpurnar náðu að jafna einvígið með frábærri baráttu og flottum handbolta á föstudaginn og er því staðan jöfn 1-1 en vinna þarf 3 leiki til þess að komast í úrslitin. Leikurinn í […]