Aaron Brown til Hauka

Silfurlið Hauka í Dominos deild karla hefur ráðið í stöðu erlends leikmanns fyrir komandi tímabil í Dominos deildinni, en Aaron Brown hefur skrifað undir samning við liðið. Aaron Brown kemur frá mjög góðum skóla, St. Josephs sem er í Atantic 10 riðlinum, sem er nokkuð sterkur riðill. St. Josephs unnu Atlantic 10 deildina og komust […]

Haukar – Fram á morgun kl 19:15

Haukar mæta Fram í Inkasso deildinni á morgun kl. 19:15 og verður leikurinn á Ásvöllum. Eftir glæsilegan útisigur gegn toppliði KA í síðustu umferð eru okkar strákar með 14 stig en Fram hefur hlotið tveimur stigum meira. Því er um afar mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. Fjölmennum á Ásvelli og hvetjum Hauka til […]

Haukaleikmenn hafa staðið sig vel með yngri landsliðum KKÍ – Kári og Sylvía valin í úrvalslið

12 leikmenn úr kkd Hauka hafa verið á fullu í sumar með yngri landsliðum körfuknattleikssamband Íslands. Byrjað var á því að spila á norðurlandamótinu en þar eignuðumst við norðurlandameistara í U18, Yngvi Freyr Óskarsson. Nú síðustu vikurnar hafa landsliðin verið á fullu í evrópukeppninni og hafa Haukakrakkarnir farið þar á kostum. U20 náði eftirtektarverðum árangri […]

Dagur Dan valinn í lokahóp U-17

Hauka-maðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur verið valinn í lokahóp U17 liðs karla til að taka þátt í æfingum sem undirbúning fyrir Norðurlandamótið 2016 sem fram fer dagana 2. – 10. ágúst. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands. Dagur Dan spilaði með U17 liðinu á UEFA móti í maí sl. og […]