Sigur í fyrsta heimaleik sumarsins

Haukar sigruðu Grindavík, 1 -0, í kvöld með marki Björgvins Stefánssonar á 51. mínutu en um var að ræða mikinn baráttuleik við fremur erfið veðurskilyrði. Þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum fékk Grindavík vítaspyrnu en Will gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Óla Baldurs Bjarnasonar sem fékk í kjölfarið að líta rauða […]

Fyrsti heimaleikur sumarsins – Fjölmennum á Ásvelli á föstudag

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla í Haukum í sumar verður á föstudaginn þegar Grindvíkingar koma í heimsókn en leikurinn hefst kl. 19.15. Kveikt verður upp í grillinu klukkutíma fyrir leik og munu stuðningsmenn hittast í veislusal félagsins þar sem hægt verður að gæða sér á hamborgara á vægu verði. Í fyrstu umferð beið hið unga og efnilega lið Hauka […]

Lokahóf handknattleiksdeildar verður haldið á morgun

Eins og allir vita þá enduðu strákarnir tímabilið með stæl í gærkvöldi með því að landa Íslandsmeistaratitlinum að Varmá. Liðið fór taplaust í gegnum úrslitin, unnu 8 leiki, og sópuðu FH, Val og Aftureldingu úr keppni. Annað kvöld, miðvikudag, ætlum við að gera okkur glaðan dag í veislusalnum okkar að Ásvöllum. Boðið verður upp á […]

Lokahóf yngri flokka handboltans á miðvikudaginn

Lokahóf yngri flokka handboltans verður haldið hátíðlegt miðvikudaginn 13. maí kl. 17:00 í íþróttasal Schenkerhallarinnar. Yngstu flokkarnir fá allir verðlaun fyrir góðan og skemmtilegan vetur en hjá eldri flokkum verða veitt einstaklingsverðlun. Meistaraflokkur kk. og kv. mun mæta á staðinn og hægt verður að sjá Íslandsmeistara bikarinn sem Haukar unnu á glæsilegan hátt í gær. […]

Uppskeruhátíð yngri flokka kkd. Hauka á þriðjudaginn kl. 17:00

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Hauka verður haldin hátíðleg þriðjudaginn 12. maí kl. 17:00 í íþróttasal Schenkerhallarinnar. Veitt verða einstaklingsverðlaun en auk þess munu allir iðkendur í minniboltum fá verðlaun fyrir góðan árangur og ástundun í vetur. Boðið verður uppá grillaðar pyslur og svala í lokin. Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í […]

5 stúlkur valdnar í æfingahóp U15 hjá HSÍ

Búið er að velja 28 manna æfingahóp hjá U15 ára landsliði kvenna hjá HSÍ. Haukar eiga fimm fulltrúa í þessum hóp en eftir æfingar um næstu helgi mun verða valinn 16 manna lið sem mun fara til Skotlands helgina 14-17 ágúst og taka þar þátt í æfingamóti. Um næstu helgi munu þessi hópur spila tvo […]

Lyfta Haukar bikarnum í Mosó í kvöld?

Á föstudaginn fór fram leikur II í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla. Haukar komu í leikinn fullir sjálfstrausts eftir góðan sigur á Aftureldingu í leik I í N1 höllinni. Haukar tóku snemma frumkvæðið í leiknum og með frábærri vörn og markvörslu höfðu gestirnir aðeins skorað 4 mörk eftir 25 mínútna leik en hálfleikstölur voru […]

Ávarp frá Luka Kostic

Kæru Haukamenn nær og fjær! Undirbúningur fyrir sumarið byrjaði í nóvember, við æfðum 5 sinnum í viku í allan vetur og að auki spiluðum við fjölda æfingaleikja. Í lok mars fórum við í æfingaferð til Spánar. Strákarnir voru mjög duglegir í allan vetur, en Spánar æfingaferðin lyfti hópnum töluvert mikið. Hópurinn var stigvaxandi frá fyrsta […]

Sigurður Þór Einarsson hættir

Sigurður Þór Einarsson hefur ákveðið að setja skóna á hilluna frægu og mun ekki taka slaginn með Haukaliðinu á komandi tímabili í Domino‘s deild karla. Þetta tjáði hann leikmönnum og þjálfurum nú í vikunni. Sigurður telur að hann geti ekki komið til með sinna körfuboltanum að sama krafti og hann hefði viljað og eftir 16 […]