Stelpurnar fá Stjörnuna í heimsókn í Olísdeildinni

Eftir góðan útisigur á HK í síðasta leik er komið að heimaleik gegn Stjörnunni hjá stelpunum okkar í handboltanum. Leikurinn er á morgun, laugardag, og hefst kl. 16:00. Stjarnan situr í 4. sæti deildarinnar með 8 stig, búnar að sigra í 4 leikjum en tapa 2. Okkar konur eru núna í 6. sæti með 6 […]

Haukar – Skallagrímur í kvöld kl. 19:15

Skallagrímsmenn með Pétur Ingvarsson í brúnni koma í heimsókn í Schenkerhöllina í kvöld kl. 19:15 og etja kappi við heimamenn í fjórðu umferð Dominosdeildar karla. Haukastrákarnir hafa byrjað tímabilið og unnið sína fyrstu þrjá leiki nokkuð sannfærandi. Þeir hafa verið að spila á nokkuð mörgum leikmönnum og hefur breiddin verið að skila sterkum sigrum og […]

Haukastúlkur heimsækja Smárann

Haukastúlkur fara í Smárann í kvöld kl. 19:15 og munu etja kapp við Breiðablik. Haukarnir unnu síðasta leik á móti Hamri nokkuð örugglega þrátt fyrir að stöggla nokkuð í fyrri hálfleik. Búast má við þeim mun ákveðnari í kvöld en Breiðablik hefur verið að spila ágætlega í síðustu leikjum, unnum Hamar örugglega á útivelli og […]

Haukar – ÍBV í beinni á Hauka TV á morgun

Hauka TV er komið í fullan gang og verða allir heimaleikir karla og kvenna sýndir beint á Hauka TV í vetur fyrir utan þá sem verða sýndir á RÚV. Við vonumst að sjálfsögðu til að sem flestir komi í Schenkerhöllina en þeir sem komast ekki geta fylgst með leiknum á: tv.haukar.is Áfram Haukar!

Haukastelpur fara í Digranesið á morgun

Haukastelpur fara í Kópavoginn á morgun og mæta liði HK í 6. umferð Olísdeildar kvenna en leikurinn hefst kl. 14:00. HK konur sitja í 4. sæti deildarinnar með 6 stig með 3 unna leiki og 2 tapaða. Okkar konur eru sem stendur í 8. sæti með 2 unna leiki en 3 tapaða. Það verður vafalítið […]

Íslandsmeistarar ÍBV koma í Schenkerhöllina á morgun

8. umferð Olísdeildar karla heldur áfram á morgun og boðið verður upp á stórleik í Schenkerhöllinni þegar lið ÍBV kemur í heimsókn. Þessi lið háðu mikla baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð sem lauk með dramatískum sigri ÍBV á okkar heimavelli. Bæði lið eru nokkuð breytt frá síðustu leiktíð og í árlegum leik meistarar meistaranna, […]

Haukar – Fjölnir í kvöld kl. 19:15

Haukar taka á móti Fjölni í þriðju umferð Dominos deildar í Schenkerhöllinni í kvöld kl. 19:15 Haukarnir geta endurheimt toppsætið með sigri en það yrði þá þriðji sigurleikur liðsins í röð. Strákarnir byrjuðu mjög vel í sínum fyrsta heimaleik á mót Grindavík og unnu þar sannfærandi 20 stiga sigur á Grindvíkingum. Í annarri umferð var […]

Körfuboltabúningar yngri flokka

Errea búningarnir koma í hús á morgun.  Iðkendur sem keyptu körfuboltabúninga frá Errea á söludeginum verða til afhendingar á Ásvöllum á morgun, föstudaginn 24. október í hádeginu og fyrir leik hjá mfl. karla á móti Fjölni kl. 18:00 – 19:15.  

Þriðji sigurinn í röð

Haukastúlkur lönduðu sínum þriðja sigri í röð í kvöld er þær tóku á móti Hamri í kvöld en lokatölur leiksins voru 69-53. Lele Hardy var atkvæða mest að vanda en lét lítið fyrir sér fara í fyrri hálfleik þar sem Dagbjört Samúelsdóttir leiddi vagninn í stigaskorun.  Ítarlegri umfjöllun á Karfan.is 

Þriðji sigurinn í röð

Haukastúlkur lönduðu sínum þriðja sigri í röð í kvöld er þær tóku á móti Hamri í kvöld en lokatölur leiksins voru 69-53. Lele Hardy var atkvæða mest að vanda en lét lítið fyrir sér fara í fyrri hálfleik þar sem Dagbjört Samúelsdóttir leiddi vagninn í stigaskorun.  Ítarlegri umfjöllun á Karfan.is