Haukar mæta Fjölni á föstudaginn

Haukar eru á toppi Domino‘s deildar karla eftir fyrstu tvær umferðirnar og hafa í raun byrjað ljómandi vel. Liðið vann stór sigur á Grindvíkingum í fyrstu umferð 97-77 og gerðu svo góða ferð í Stykkishólm í síðustu viku er þeir unnu 84-89 sigur gegn heimamönnum í Snæfelli. Er þetta fyrsti sigur Hauka í 12 ár […]

Haukar – Hamar í kvöld kl. 19:15

Haukastelpurnar í körfunni fá baráttuglatt lið Hamars í heimsókn í kvöld kl. 19:15. Haukarnir geta með sigri komist á topp Dominos deildarinnar og haldið áfram sigurgöngu sinni. Stelpurnar hafa verið að spila vel í síðustu tveim leikjum eftir að hafa hent sigrinum frá sér í Hólminum í fyrsta leiknum. Keflavík voru lagðir að velli hér […]

Haukar halda í Hólminn

Haukar mæta Snæfellingum í 2. umferð Domino’s deildarinnar í kvöld í Stykkishólmi. Haukar byrjuðu Íslandsmótið með látum og unnu öruggan 20 stiga sigur gegn Grindavík í síðustu viku. Snæfellingar eru höfðingjar heim að sækja en á sama tíma eru Fjárhúsin einn erfiðasti heimavöllur landsins að koma á. Það er því ljóst að erfiður leikur er […]

Dregið í 32 liða úrslit Poweradebikarsins

Það verður sannkallaður nágrannaslagur þegar Haukar og Stjarnan mætast í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins en þetta er eini úrvalsdeildarslagurinn í þessari umferð. Þá fengu Haukar b Reyni Sandgerði. Ekki er kominn leiktími á þessa leiki en þeir verða á tímabilinu 30. okt – 3. nóv.

Haukar mæta toppliði Aftureldingar á morgun

Annað kvöld hefst 7. umferð Olísdeildar karla og okkar menn sækja topplið Aftureldingar heim. Leikurinn hefst kl. 19:30. Aftureldingu var spáð 7. sæti í deildinni fyrir mót en hafa sannarlega komið á óvart í fyrstu umferðunum og eru taplausir á toppi deildarinnar með 12 stig. Haukapiltar sitja sem stendur í 6. sætinu, hafa unnið 2 […]

Söludagur á Errea fatnaði seinkar

Seinni söludagur körfuknattleiksdeildar Hauka sem átti að vera í dag verður frestað þangað til í byrjun nóvember. Ástæða seinkunarinnar er sú að töluverð fjölgun iðkenda hefur verið á síðustu æfingum yngri flokka félagsins og því var ákveðið að fresta söludegi um nokkrar vikur. Þeim sem vantar búninga geta farið og keypt búninga hjá umboðsaðila Errea […]

Haukastelpur fá ÍBV í heimsókn í Olísdeild kvenna á morgun

Haukastelpur hafa byrjað deildarkeppnina ágætlega í ár og eftir fjórar umferðir eru þær með 4 stig, hafa unnið tvo leiki og tapað tveimur, og sitja í 5. sæti deildarinnar. Annað kvöld koma Eyjakonur í heimsókn í Schenkerhöllina. Þær eru í 3. sæti með 6 stig, hafa unnið þrjá leiki en tapað einum. Það er ljóst […]

Haukar – Keflavík í kvöld kl. 19:15

Haukastelpur fá Keflvíkinga í heimsókn í Dominos deild kvenna í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 Þetta er annar leikur Haukanna en þær lágu fyrir Íslandsmeisturum Snæfell í fyrsta leik á útivelli í jöfnum og spennandi leik. Haukarnir voru með undirtökin lengst af og voru með mest 12 stiga forystu í fjórða leikhluta en náðu ekki […]

Haukar – Valur í Olísdeild karla í kvöld

Í síðustu umferð mættu okkar menn liði ÍR í Austurbergi. Um jafnan og spennandi leik var að ræða sem endaði með jafntefli, 28-28, eftir að okkar menn höfðu verið undir í hálfleik, 16-13.Í kvöld koma Valsmenn í heimsókn á Ásvelli og hefst leikurinn kl. 19:30. Valsmenn eru sem stendur í 3. sæti deildarinn með 3 […]

Haukar fá Grindavík í heimsókn

Haukar hefja leik í Domino’s deild karla á morgun, föstudag, þegar að Grindvíkingar koma í heimsókn í Schenker-höllina og hefst leikurinn kl. 19:15. Haukaliðinu var spáð 6. sæti í deildinni á árlegum fjölmiðlafundi KKÍ en það eru fyrirliðar og forsvarsmenn liðanna sem spá. KR er spáð efsta sæti og eru taldir sigurstranglegastir fyrir komandi mót. […]