Hanna og Sigurbergur handknattleiksfólk Hauka 2008

Stjórn handknattleiksdeildar Hauka hefur valið Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur og Sigurberg Sveinsson sem handknattleiksfólk Hauka árið 2008. Þau eru því í kjöri til íþróttafólks Hauka sem verður valið á Gamlársdag. Hanna Guðrún Stefánsdóttir er 29 ára hornamaður sem hefur verið lykilleikmaður í meistaraflokksliði Hauka um langt árabil. Hún á að baki um 90 landsleiki með A-landsliði […]

Hauka mæta Fylki í 8-liða úrslitum

Í gær í hálfleik á viðureign Hauka og Stjörnunnar í úrslitaleik N1-deildarbikars kvenna var dregið í 8-liða úrslit Eimskipsbikar kvenna. Þar voru Haukar með og fengu útileik gegn Fylki. Haukastelpur þurfa því að heimsækja stelpurnar í Árbænum en leikurinn verður 20.-21. janúar. Aðrir leikir:FH-FramValur-StjarnanKA/Þór-Grótta  

Fram deildarbikarmeistari 2008

Fram eru deildarbikarmeistarar karla eftir sigur á Haukum. Framarar voru betra liðið í leiknum frá fyrstu mínútu og léku Haukar vægast sagt skelfilega nánast allan leikinn og lýsir sá kafli þegar Haukar léku þremur mönnum fleiri en töpuðu kaflanum 2 – 1 leiknum best.   Framarar eru deildarbikarmeistarar 2008 eftir sigur á Haukum 35 – […]

Stjarnan deildarbikarmeistari kvenna

Stjarnan sigraði rétt í þessu N1 deildarbikarkeppni kvenna eftir nauman sigur á Haukum. Leikurinn endaði með eins marks sigri Stjörnunnar 28 – 27 eftir að Hanna Guðrún Stefánsdóttir skaut í stöng úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Haukastelpur voru yfir allan leikinn og voru betri aðilinn í öllum leiknum.   Haukastelpur byrjuðu mun betur og […]

Úrslitaleikur deildarbikars kvenna í gangi

Nú fer fram úrslitaleikurinn í N1 deildarbikar kvenna. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og leika Haukar og Stjarnan til úrslita. Eru þetta liðin sem skipa fyrsta og annað sæti N1 deildarinnar. Með því að smella á lesa meira er hægt að sjá hvernig staðan er í leiknum.   Hanna Guðrún skýtur í stöngina og Stjarnan […]

Haukadagur í Höllinni

Eins og fram hefur komið hér á síðunni fór fram í dag deildarbikar karla og kvenna í Laugardalshöll. Þar áttu Haukar tvo fulltrúa, eitt karlalið og eitt kvennalið. Það hefur áður komið fram á heimasíðunni að kvennaliðið er komið í úrslitaleikinn sem fram fer á morgun en liðið mætir þar liði Stjörnunnar sem sigraði Valsstelpur […]

Haukastelpur í úrslit deildarbikars HSÍ og N1

Í dag fara fram undanúrslitaleikir N1 deildarbikars karla og kvenna í Laugardalshöll. Fyrsti leikurinn fór fram núna klukkan 12:00 og mættust þar lið Hauka og Fram í kvennaflokki. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hauka, 32 – 30, þar sem Framstelpur voru með yfirhöndina nánast allan leikinn.   Framstelpur hófu leikinn að miklum krafi og […]

Haukastelpur í úrslit deildarbikars HSÍ og N1

Í dag fara fram undanúrslitaleikir N1 deildarbikars karla og kvenna í Laugardalshöll. Fyrsti leikurinn fór fram núna klukkan 12:00 og mættust þar lið Hauka og Fram í kvennaflokki. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hauka, 32 – 30, þar sem Framstelpur voru með yfirhöndina nánast allan leikinn.   Framstelpur hófu leikinn að miklum krafi og […]

Kertasníkir

Síðasti sveinninn er Kertasníkir. Þrettándi var Kertasníkir,  -þá var tíðin köld,  ef ekki kom hann síðastur  á aðfangadagskvöld.  Hann elti litlu börnin,  sem brostu glöð og fín,  og trítluðu um bæinn  með tólgarkertin sín.

Kiwanismót Eldborgar og Hauka

Sunnudaginn 28. desember verður hið árlega Kiwanismót Eldborgar og Hauka haldið á Ásvöllum. Mótið er ætlað börnum í 7. flokkum karla og kvenna og er þetta 21. mótið sem handknattleiksdeild Hauka heldur í samvinnu við Kiwanisklúbbinn Eldborg. Mótið fer fram á Ásvöllum. Þátttákendur á mótinu verða frá Haukum, FH, Gróttu og Stjörnunni og leikið verður […]