Vicky ,the quick“ Crawford

Haukar hafa fundid eftirmann Kieru Hardy til ad klára slaginn í IcelandExpressdeild kvenna en eins og fram kom á heimasídu Hauka fyrir stuttu var ákvedid ad leita af ödrum leikmanni í stad Kieru Hardy sem _urfti frá ad víkja af læknisrádi. Nyr leikmadur Hauka heitir Victoria Crawford og lék med Breidablik á sídustu leiktíd. Victoria […]

LEIK HAUKA OG KFI FRESTAD

Akvedid hefur verid ad fresta leik Hauka og KFI sem fram átti ad fara í kvöld á Asvöllum en _etta kemur fram á heimasídu KKI. Búid er ad aflysa öllu flugi frá Isafirdi í dag og _ví komast Isfirdingar ekki til leiks. Leikurinn mun fara fram sunnudaginn 2. mars klukkan 19:15, ad Asvöllum í Hafnarfirdi.Akvedid […]

5-8 ára stúlkur á sínu fyrsta móti

Fyrsta körfuboltamót stelpnanna í I_róttaskólanum (5-8 ára) leit dagsins ljós um helgina. _ad voru mættar 13 stelpur til leiks og mikil tilhlökkun í gangi. Spiladir voru 3 leikir _ar sem allar fengu ad spila og var mikil gledi. I _essum mótum eru ekki talin stigin en stelpurnar sáu alveg um _ad frá fyrstu mínútu. Mynd: […]

Kiera á heimleid

Kiera Hardy hefur leikid sinn sídasta leik fyrir Hauka en _etta stadfestu forsvarsmenn lidsins nú fyrr í kvöld. Kiera fékk högg á höfudid í leik Hauka og Vals og hlaut fyrir vikid heilahristing. Samkvæmt læknisrádi á Kiera ad taka sér frí og var _ví ákvedid ad leita af eftirmanni hennar. Sú leit er _egar hafin […]

Keflvíkingar unnu stóran sigur á Haukum

Haukastelpur töpudu stórt fyrir Keflavík í kvöld í Iceland Express-deild kvenna 106-58. Haukar áttu erfitt uppdráttar mest allan leikinn og stadan í hálfleik var 56-30. Stigahæst hjá Haukum var Telma Fjalarsdóttir med 14 stig og 17 fráköst. Næst henni kom Kristrún Sigurjónsdóttir med 11 stig. Mynd: Telma Fjalarsdóttir var stigahæst í kvöld med 14 stig […]

Tæpt var _ad

Haukar töpudu í kvöld fyrir Armann/_rótti í 1. deild karla 76-83. Fyrir leikinn voru lidin med 16 og 14 stig í 4. og 6. sæti. Med sigrinum jöfnudu Armenningar Hauka og komust yfir á innbyrdis stigaskori. Eftir jafnan og spennandi leik töpudu Haukar. _eir voru inn í leiknum allan tímann. _eir rédu illa vid tröllid […]

Strákarnir heima – stelpurnar úti

I kvöld spila bádir meistaraflokkar Haukar. Mfl. kvenna heimsækir Keflvíkinga og mæta _eim í í_róttahúsinu vid Sunnubraut og mfl. karla taka á móti Armenningum á Asvöllum. Haukastelpur eiga eftir _rjá leiki og eiga ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum en med sigri í kvöld halda eigja _ær enn von ad _okast upp töfluna. Leikurinn hefst kl. 19:15. […]

Nádu ekki 1. sætinu

Stelpurnar í Haukum-B töpudu fyrir Snæfell í gærkvöldi 46-47 í hörkuleik. Stigahæst hjá Haukum var Gudbjörg Sverrisdóttir med 16 stig. Næsti leikur stelpnanna er gegn KR-b í DHL-höllinni 2. mars. Eftir leikinn eru Haukastelpur í 2. sæti 1. deildar med 20 stig eftir 12 leiki. Snæfell er á toppnum med 22 stig. Mynd: Helena Hólm […]

Afríka mætir á Ásvelli

Rétt í þessu var dregið í fyrstu umferðir Bikarkeppni KSÍ. Meistaraflokkur karla fær 3.deildar lið Afríku í heimsókn þann 2.júní. Sá leikur er í 2. umferð keppninnar en bæði lið sitja hjá i fyrstu umferðinni. Meistaraflokkur kvenna fær erfiðan andstæðing strax í fyrstu umferð Bikarkeppninnar en föstudaginn 30. maí kemur úrvalsdeildarlið Stjörnunnar í heimsókn. Heil […]

Vilt þú gerast fréttaritari fyrir yngri flokk

Knattspyrnudeildin óskar eftir fréttariturum fyrir yngri flokkanna til að skrifa fréttir fyrir heimasíðu Hauka. Allar flokkar eru nú þegar með öflugar bloggsíður þar sem mikið af upplýsingum komast til skila til iðkendanna. Hins vegar vantar fleiri fréttir hingað inn á heimasíðuna fyrir þá sem hafa ekki áhuga á að lesa allt sem fer fram á […]