Tap fyrir Fjölni

11. flokkur var sídasti karlaflokkur Hauka sem spiladi í undanúrslitum og fór leikur _eirra ekki á gódan veg. Lidid tapadi 89-53 en jafnrædi var med lidinum til ad byrja med. Eftir ad hafa verid undir med adeins einu stigi eftir fyrsta leikhluta hrundi leikur Haukalidsins og má segja ad _eir hafi ekki séd til sólar […]

Sara Björk með A-landsliðinu til Algarve

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Hauka, komst í gegnum enn einn niðurskurðinn á A-landsliðs hópi Sigurðs Ragnars Eyjólfssons, landsliðsþjálfara, og er hluti af þeim 20 leikmanna hópi sem tekur þátt í æfingamóti á Algarve í Portúgal og dvelur þarlendis frá 3.-12. mars. Hin liðin sem taka þátt í þessu æfingamóti eru Pólland, Írland og Portúgal. Þetta […]

Díana Guðjónsdóttir

Heimasíðan setti sig í samband við Díönu Guðjónsdóttur, þjálfara meistaraflokks kvenna, og spurði hana nokkra spurninga. Stelpurnar eru í 5. sæti N1 deildarinnar með 18 stig eftir 17 leiki. Er þetta það sem þú bjóst við? Nei ég ætlaði mér stærri hluti í vetur en því miður gekk það ekki eftir. Hvað hefur verið að […]

Glæstur sigur í Safamýrinni

Frábær 10 mínútna kafli var undirstaðan í frábærum sigri strákanna okkar á Fram í dag, 37-32. Strákarnir okkar byrjuðu betur og komstu í 3-1. Framarar komust yfir 4-3, 5-4 og 6-5. Þá snéru strákarnir okkar við blaðinu og náðu mest 5 marka forskoti í fyrri hálfleik 14-9. Staðan í hálfleik var 17-12 okkar mönnum í […]

Æfingin þann 19. febrúar

Það mættu alls 11 manns á æfinguna sjálfa og má hún teljast nokkuð jöfn þrátt fyrir að forusta Sverrir Þ. hafi ekki verið í hættu en hann sigraði æfinguna með fullu húsi. Á eftir honum komu Daníel og Jón Mag. með 7 vinninga. Gunnar var eingöngu hálfum vinningi frá þeim í fjórða sæti með 6,5 […]

Tap í Höllinni

Stelpurnar okkar töpudu í dag í bikarúrslitum gegn Grindavík 77-67 eftir ad hafa leitt 29-41 í hálfleik. Slæmur kafli í lok _ridja leikhluta var Haukum erfidur en Grindvíkingar nádu ad vinna upp muninn og komast sex stigum yfir _egar lokaflauta _ridja leikhluta gall. _rátt fyrir hetjulega baráttu Haukastelpna nádu _ær ekki ad minnka muninn og […]

Bikarúrslitin eru í dag

_á er komid ad stóra leiknum sjálfum bikarúrslitaleiknum. Stelpurnar taka á móti Grindavík kl. 14:00 í Höllinni. Fjörid hefst á Asvöllum kl. 12:00 _ar sem studningsmenn Hauka hittast. _ar verdur pysluparty og andlitsmálun en rútur á úrslitaleikinn fara kl. 13:00. Allir ad mæta í Höllina og stydja stelpurnar í ad vinna bikarinn. Mynd: Bikararnir sjálfir […]

Allir í Safamýrina á morgun

Á morgun mæta allir í Safamýrina þegar strákarnir okkar fara í heimsókn til leikmanna Fram. Þetta er leikur tveggja efstu liða N1 deildarinnar og því verður hart barist. Leikurinn hefst klukkan 16:00. ÁFRAM HAUKAR

Fréttir frá Ásvöllum

Í vikunni skrifaði hinn reyndi vinstri fótar maður Davíð Ellertsson undir nýjan samning, sem gildir út næstu 2 árin. Davíð Ellertsson eða Davíð Ellerts. Eins og hann er nú oftast kallaður verður 27 ára á þessu ári. Hann lék 17 leiki fyrir Hauka í 2.deildinni á síðasta tímabili og skoraði heil fjögur mörk. Davíð leikur […]

Stórsigur Hauka

Haukar unnu frábæran sigur á _ór frá _orlákshöfn í kvöld. Ædislegt var ad horfa á Haukalidid sem bardist á bádum endum vallarins og uppskáru ad endingu 20 stiga sigur 70-90. Leikurinn var jafn í fyrsta leikhluta og leiddu Haukar med 2 stigum 15-17. Pjakkarnir bættu í í ödrum og leiddu í hálfleik med 13 stigum […]