Tap og sigur í kvöld

Stelpurnar okkar töpuðu í kvöld gegn Val í Vodafone höllinni og strákarnir okkar sigruðu HK á heimavelli. Stelpurnar okkar byrjuðu kvöldið á því að leika við Val. Leikurinn var jafn á öllum tölum og endaði svo með eins marks sigri Valsstelpna, 26-25, en staðan í hálfleik var jöfn 13-13. Markahæst í okkar liði var Nína […]

Fjölmennum á leikina í kvöld

Í kvöld spila báðir meistaraflokkar okkar leiki í N1 deildunum. Stelpurnar mæta Valsstelpum í Vodafone höllinni klukkan 18:15 og strákarnir taka á móti HK á Ásvöllum klukkan 20:00. Fjölmennum á leikina og hvetjum okkar lið til sigurs. ÁFRAM HAUKAR!!

Myndbrot úr leik Hauka og Hattar

_á er komin myndbrot úr leik Hauka og Hattar sem fram fór föstudaginn 26.10. Strákarnir okkar sigrudu leikinn 79 – 75. _á er komin myndbrot úr leik Hauka og Hattar sem fram fór föstudaginn 26.10. Strákarnir okkar sigrudu leikinn 79 – 75.

Eimskipsbikarinn

Eimskip og HSÍ hafa skrifað undir samstarfssamning um að bikarkeppni HSÍ muni bera heitið Eimskipsbikarinn næstu þrjú árin. Samningurinn á við bikarkeppni karla og kvenna auk allra yngri flokka. Á sama tíma var dregið í 16 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna. Í karlaflokki eigum við Haukamenn tvö lið og í kvennaflokki eitt […]

Æfing 23. okt.

Alls mættu 14 á æfingunna sem var frekar jöfn og hörð keppni um efri sætinn. En þeir félagarnir Stefán Freyr og Varði enduðu efstir með 11,5 vinninga. Sverrir Þ. og Stefán P. voru svo næstir með 10 vinninga og var formaðurinn sá fimmti í röðinni með 9,5 vinninga. En hérna eru úrslitin í heild sinni. […]

Kiera tók málin í sínar hendur

Kiera Hardy leikmadur Hauka slóg félagsmet í meistaraflokki kvenna _egar hún skoradi 50 stig í kvöld _egar Haukar sigrudu Val í Vodafonehöllinni. Kiera bætti met Megan Mahoney sem var 44 stig sem hún skoradi gegn Keflavík 8. mars 2006. Kiera nytti hitti úr 17 af 27 skotum sínum utan af velli, _ar af 11 _riggja […]

7. flokkur sigradi C – ridil

Strákarnir úr 7. flokki léku á sinni fyrstu törneringu dagana 13. og 14. október og fór hún fram í Hagaskóla. Hauka strákar unnu alla sína leiki nema gegn Umf. Alftanes en fóru samt sem ádur upp um ridil _ar sem ad Umf. Alftanes fékk ekki aukastig í einum leik. 7. flokkur karla leikur á sinni […]

Stelpurnar mæta Val

Meistaraflokkur kvenna mætir í kvöld lidi Vals í Iceland Expressdeild kvenna. Hefst leikurinn kl. 20:00 og verdur leikid í Vodafonehöll _eirra Valsmanna sem er stadsett á Hlídarenda. Haukar sitja á toppi deildarinnar ásamt Grindavík med 6 stig á medan Valur hefur ekki enn nád ad landa sigri og er á botni deildarinnar med ekkert stig.Meistaraflokkur […]

Bikardráttur

Á morgun, þriðjudag, verður dregið í 16 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna í bikarkeppni HSÍ. Á sama tíma verður kynntur til sögunnar nýr samstarfsaðili bikarkeppninnar en síðustu ár hefur SS verið samstarfsaðili og keppnin borið nafið SS bikarinn. Nú verður breyting á og nýja nafnið verður kynnt á morgun. Við Haukamenn eigum […]

Tveir leikir á miðvikudaginn

Á miðvikudaginn leika meistaraflokkarnir okkar tvo leiki. Klukkan 18:15 fara stelpurnar okkar í heimsókn í Vodafone höll Valsmanna og leika þar gegn heimastelpum í Val í N1 deildinni. Stelpurnar í Val töpuðu sínum fyrsta leik sínum í vetur á sunnudaginn þegar þær töpuðu gegn Fram með einu marki og sitja þær í 3. sæti deildarinnar […]