Strandbergsmótið 2007

Skákmótið Æskan og Ellin fór fram í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju Laugardaginn 27. október. Mótið er haldið í nú í 4 sinn að undirlagi Gunnþórs sóknarprest og taflfélagana Riddaranu, Hróknum, skákdeild Hauka og kátu Biskupunum. Einar S Einarsson var formaður mótsnefndar. Sigurvegari varð hinn ungi og efnilegi Hjörvar Steinn Grétarsson taflfélaginu Helli í Reykjavík en hann […]

Markmannsæfingar hefjast 5.nóvember

Markmaður meistaraflokks karla, Hann Amir Mehica, hefur verið ráðinn sem markmannsþjálfari yngri flokkanna. Markmannsæfingarnar munu hefjast mánudaginn 5. nóvember og verða alltaf á mánudögum á Ásvöllum kl. 17:30-18:30. Þið sem hafið áhuga á að mæta á slíkar séræfingar hafið samband við þjálfarann ykkar og tilkynnið áhugann.

B lid kvenna í Borgarnesi

Föstudaginn 19. október, spiludu stelpurnar í Haukum-B sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Skallagrími í Borgarnesi í 1. deild kvenna. Mynd: Kristín Fjóla lék í Borgarnesi – Stefán _ór Borg_órssonFöstudaginn 19. október, spiludu stelpurnar í Haukum-B sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Skallagrími í Borgarnesi í 1. deild kvenna. Mynd: Kristín Fjóla lék í Borgarnesi […]

Gódur sigur drengjaflokks

Haukar unnu gódan sigur á Breidablik í drengjaflokki í kvöld _egar grænir mættu til leiks á Asvelli. Helgi Björn Einarsson lék sinn fyrsta leiki fyrir drengjaflokk og stód sig med stakri prídi en hann skordi 15 stig og tók 15 fráköst. Myndir: Gunnar Magnússon spiladi vel fyrir Hauka í leiknum – Emil Örn SigurdarsonHaukar unnu […]

Myndbrot úr leik Hauka og Fjölnis

_á er komin myndbrot úr Kvennaleik Hauka og Fjölnis sem fram fór Midvikudaginn 24.10. Stelpurnar okkar sigrudu leikinn 76 – 61. _á er komin myndbrot úr Kvennaleik Hauka og Fjölnis sem fram fór Midvikudaginn 24.10. Stelpurnar okkar sigrudu leikinn 76 – 61.

Stelpurnar töpuðu gegn Gróttu

Í dag tóku stelpurnar okkar á móti Gróttu á Ásvöllum. Eitthvað hafa stelpurnar okkar ekki verið tilbúnar í verkefnið og töpuðu 32-34. Mikil barátta var í leiknum allan tímann og var munurinn aldrei mikill. Staðan í hálfleik var 15-18 Gróttu í vil en allan hálfleikinn hafði Grótta leitt með 1-2 mörkum. Markahæst í liði okkar […]

Ásgeir í úrtakshóp

Ásgeir Þór Ingólfsson leikmaður 2.flokks Hauka og meistaraflokks hefur verið valinn á úrtaksæfingar U-19 ára landsliðs Íslands. Það eru 31 leikmenn valdir að þessu sinni og Ásgeir eini leikmaður Hauka í hópnum. Ásgeir er fæddur árið 1990 en af þessum 31 leikmönnum sem eru í hópnum eru 24 leikmenn fæddir árið 1990 en 7 leikmenn […]

Marel kláradi austfirdinga

Haukar unnu sinn fyrsta leik í 1. deild karla í kvöld _egar Höttur kom í heimsókn á Asvelli, 79-75. Marel Gudlaugsson fór á kostum í leiknum en hann skoradi 28 stig og _ar af sex af átta sídustu stigum Hauka. Mynd: Haukamenn fögnudu í leikslok – Stefán _ór Borg_órssonHaukar unnu sinn fyrsta leik í 1. […]

Henning: Menn eru hungradir í fyrsta sigurinn

Henning Henningsson _jálfari Hauka er enn ad leita ad sínum fyrsta sigri med meistaraflokk félagsins. Hann sagdi í spjalli vid heimasíduna ad _ad væri mikill hugur í hópnum og menn væru hungradir i fyrsta sigurinn. Strákarnir mæta Hetti í kvöld í 1. deildinni og hefst leikurinn kl. 20:00 á Asvöllum. Einhver eymsli hafa verid ad […]

Helgi Einarsson til Hauka

Haukum hefur borist lidsstyrkur í barátunni í 1. deild karla en unglingalandslidsmadurinn Helgi Einarsson hefur gengid til lids vid Hauka og mun leika med drengja- og meistaraflokki í vetur. Helgi er uppalinn Grindvíkingur en lék á sídustu leiktíd med drengjaflokki hjá Val. Hann hefur leikid 7 leiki med meistaraflokki hjá Grindavík og á 13 unglingalandslidsleiki […]