Hot Shot keppni Drengjaflokks

I sídustu viku fór fram Hot Shot keppni Drengjaflokks. Hot Shot er skotleikur sem snyst um ad skora sem flest stig á einni mínútu. Skotin gefa mis mörg stig allt frá 7 stigum nidur í 1 stig. Elvar Traustason skoradi mest eda 43 stig og Gunnar Magnússon var í ödru sæti med 33 stig. Sigurverdlaun […]

9. flokkur kvenna Islandsmeistari

Haukar urdu í dag Islandsmeistari í 9. flokki kvenna _egar _ær lögdu Keflavík 57-40 í úrslitaleik.Haukar byrjudu mjög vel og leiddu eftir 1. leikhluta 18-6. Keflavík vaknadi _á til lífsins og minnkadi muninn í 7 stig ádur en 2. leikhluta lauk og stadan _á 32-25._ridji leikhluti var jafn og skemmtilegur og munurinn á lidunum lítill […]

Helena best á lokahófi KKI

Haukar hafa verid sigursæl á lokahófi KKI undanfarin ár og í ár var engin undantekning. Helena Sverrisdóttir var valinn best í Iceland Express-deild kvenna _ridja árid í röd á lokahófi KKI í gærkvöldi. Einnig var Helena kjörin í id ársins _ridja árid í röd. Helena var ekki eini Haukarinn sem fór heim med verdlaun en […]

9. flokkur spilar til úrslita

9. flokkkur kvenna vann Hrunamenn í gær 48-32 og mæta Keflavík í úrslitaleik á morgun en Keflavík lagdi Grindavík örugglega ad velli 42-22. Urslitaleikurinn verdur á sunnudag og hefst hann kl. 12:00 í Laugardalshöll.9. flokkkur kvenna vann Hrunamenn í gær 48-32 og mæta Keflavík í úrslitaleik á morgun en Keflavík lagdi Grindavík örugglega ad velli […]

Svanberg og Jón Hákon meistarar

Alls tóku 12 keppendur þátt í skólaskákmóti Hafnarfjarðar sem var haldið síðastliðinn þriðjudag. Skólaskákmeistar Hafnarfjarðar eru þeir Jón Hákon Richter í yngri flokki og Svanberg Már Pálsson í eldri flokki. Úrslit í yngri flokk voru eftirfarandi. Röð Nafn Skóli Vinn. Stig. 1 Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóli 7 23.0 2 Hans Adolf Linnet, Setbergsskóli 6 24.0 […]

Helena og Ifeoma á topp 10 yfir varin skot

Haukastelpurnar Helena Sverrisdóttir og Ifeoma Okonkwo eru á topp-10 listanum yfir flest varin skot í vetur í Iceland Express-deild kvenna. Helena var í 5. sæti en hún vardi 22 skot sem gerir 1.1 í leik. Ifeoma var í 6. sæti en hún vardi 19 skot sem gerir 0.95 skot í leik. Tamara Bowie sem lék […]

9. flokkur kvenna í eldlínunni

Sídustu leikir Hauka eru um helgina _egar 9. flokkur kvenna spilar til undanúrslita um Islandsmeistaratitilinn. Stelpurnar mæta Hrunamönnum í dag og fer leikurinn fram í Laugardalshöll se hefst kl. 18:00. Ef _ær vinna spila _ær til úrslita á sunnudag. Haukafólk fjölmennid og hvetjid stelpurnar okkar. Mynd: Stelpurnar í 9. flokki eiga titil ad verja – […]

Fjölmennum á leikinn í kvöld

Í kvöld leika stelpurnar okkar gegn Stjörnunni í deildarbikar kvenna. Stelpurnar töpuðu fyrsta undanúrslitaleiknum á þriðjudaginn og því mikið í húfi. Stelpurnar verða að sigra í kvöld til að eiga möguleika á að komast í úrslitaleiki deildarbikarsins 2007, þar sem við að sjálfsögðu viljum vera. Leikurinn hefst stundvíslega klukkan 19:30 og hvetjum við fólk til að […]

Kevin med flest varin ad medaltali

Háloftafuglinn Kevin Smith, sem lék med Haukum fyrir áramót, var med flest varin skot ad medaltali í leik í vetur. Hann vardi ad medaltali 2.20 skot í leik en hann lék ekki nægilega marga leiki til _ess ad geta unnid tölfrædiverdlaunin. Hann vardi 22 skot í 10 leikjum en sá sem var med flest varin […]