Haukakrakkar á forsídu Víkurfrétta

A forsídu Víkurfrétta í dag er skemmtileg mynd af Stúlknaflokki. _ar eru _ær ad fagna Islandsmeistaratitli sínum med videigandi hætti. Einnig er umfjöllun um úrslit í yngri flokkum sem voru um sídustu helgi _ar sem Haukar unnu tvo Islandsmeistaratitla, 10. flokkur kvenna og Stúlknaflokkur, og 10. flokkur karla vard í ödru sæti.A forsídu Víkurfrétta í […]

Æfingin þann 24. apríl

Það var frekar léleg mæting, enda margir að horfa á leik Man. U. og AC. En við höfðum ekki áhyggjur af þessu enda vitað mál að Man. U. myndi vinna. En Sverrir Þ. fór með sigur af hólmi í þetta skipti en Sverrir Örn og Varði voru þó ekki langt undan. En svona fór einstaklingsmótið. […]

Helena stodsendingarhæst

Helena Sverrisdóttir var med flestar stodsendingar í Iceland Express deild kvenna í vetur. Hún var med 9,8 stodsendingar ad medaltali í leik. Hún bar höfud og herdar yfir adra leikmenn deildarinnar í stodsendingum en hún sendi tæplega fjórum fleiri ad medaltali í leik en TaKesha Watson sem var í ödru sæti med 6,1 stodsendingu ad […]

Sævar og Roni á topp 10

Sævar var 8. stodsendingahæsti leikmadur Iceland Express-deildar karla í vetur. Hann lék 22 leiki og gaf í _eim samtals 114 sem gerdi 5.2 ad medaltali í leik. Roni Leimu, sem var valinn bestur á lokahófi meistaraflokka um sídustu helgi, var 7. stigahæstir leikmadur Iceland Express-deildar karla. Hann skoradi alls 391 stig sem gerir 19.6 í […]

5 Haukastelpur í U-18

Agúst Björgvinsson, _jálfari U-18 kvenna, hefur valid 12 manna hóp fyrir NM í Solna í Sví_jód. Haukar eiga 5 leikmenn í lidinu en _ad eru Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir, Klara Gudmundsdóttir, Unnur Tara Jónsdóttir og María Lind Sigurdardóttir. Nordurlandamótid hefst 17. maí. Heimasídna óskar _eim til hamingju. Allur hópurinnBerglind Anna Magnúsdóttir UMFG Lilja […]

Yngvi velur í lid

Yngvi Gunnlaugsson _jálfari U-16 lids kvenna hefur valid 12 manna hópinn sem tekur _átt á NM 17. maí næstkomandi.Haukar eiga _rjá fulltrúa í lidinu en _ad eru Gudbjörg Sverrisdóttir, Rannveig Olafsdóttir og Heidrún Hödd Jónsdóttir. Allur hópurinn:Gudbjörg Sverrisdóttir Haukum Rannveig Olafsdóttir Haukum Heidrún Hödd Jónsdóttir Haukum María Ben Jónsdóttir Keflavík Sara Mjöll Magnúsdóttir Keflavík Helga […]

Skelfilegur leikur hjá stelpunum

Stelpurnar okkar fóru í kvöld í heimsókn í Garðabæinn og léku þar gegn Stjörnunni í fyrsta undanúrslitaleik deildarbikarsins. Stelpurnar okkar mættu í orðsins fyllstu ekki í leikinn andlega, aðeins líkamlega. Í hálfleik var Stjarnan komin með 10 marka forskot, 21-11, og þegar leiknum lauk var munurinn 15 mörk, 40-25. Það vekur athygli allra hversu mikið […]

Haukur Oskarsson í U-16

Benedikt Gudmundsson hefur valid Hauk Oskarsson í 12 manna lid U-16 ára lids drengja. Lidid er ad undirbúa sig fyrir Nordurlandamót sem fram fer í Solna í Sví_jód. Heimasídan óskar Hauki til hamingju Mynd: Haukur hefur stadid sig vel í vetur – Stefán _ór Borg_órssonBenedikt Gudmundsson hefur valid Hauk Oskarsson í 12 manna lid U-16 […]

Deildarbikarinn hjá stelpunum

Á morgun, þriðjudag, hefst deildarbikar kvenna. Þá fara stelpurnar okkar í heimsókn í Ásgarðinn og leika á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Annar leikur liðanna verður svo á fimmtudaginn á Ásvöllum og hefst hann einnig klukkan 19:30. Ef til oddaleikjar kemur verður hann leikinn í Ásgarði klukkan 16:10 á laugardaginn. Fjölmennum á leikina […]

Páll Ólafsson

Páll Ólafsson kom til okkar Haukamanna haustið 2001 þegar hann var aðstoðarþjálfari hjá Viggó Sigurðssyni en Viggó þjálfaði eins og við öll vitum meistaraflokk karla. Palli hafði verið þjálfari hjá HK árin áður en Palli hafði þar á undan verið aðstoðarþjálfari Sigurðar Gunnarsson þegar hann var þjálfari meistaraflokks karla hjá okkur Haukamönnum og meðal annars […]