Æfing mánudag

Sælar stelpur, Á morgun 1. apríl er ekki æfing. Hins vegar verður æfing á mánudaginn á æfingatíma þe. kl. 17-18. Ég verð reyndar í Danmörku og mun Hildur Loftsdóttir (þjálfari 6fl. kvk) stjórna æfingunni. Á æfingunni eigið þið að skokka þrjá hringi taka 60 maga og armbeygjur og svo spila. Eftir æfingu eigið þið svo […]

Bein lysing á Karfan.is

Leikurinn er í beinni textalysingu á www.karfan.is hægt er ad smella meira til ad fá beinan tengil á slódinaLeikurinn er í beinni textalysingu á www.karfan.is hægt er ad smella meira til ad fá beinan tengil á slódina

Oddaleikur i dag klukkan 16:00

I dag laugardag leika stelpurnar oddaleik gegn sterku lidi IS klukkan 16:00 ad Asvöllum. Leikir lidana hafa einkennst af mikilli hörku og gódri hittni Stúdína medan Haukastúlkur hafa ekki fundid sig nægilega vel og ekki verid ad hitta körfuna vel. _ad sem stelpurnar _urfa ad gera til _ess ad stödva IS er ad spila hörkugóda […]

Haukamadur hitti úr borgarskotinu

Kristján Leifur Sverrisson, leikmadur minnibolta 10 ára hjá Haukum, fékk ad spreyta sig á Borgarskotinu í gærkvöldi á leik IS og Hauka. Hann _urfti ad skjóta frá 3ja stigalínunni og smellti boltanum spjaldid oní. Kristján fékk ad launum ferd fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Heimasídan óskar Kristjáni til hamingju med vinninginn.Kristján Leifur Sverrisson, leikmadur minnibolta 10 […]

Mb. 10 ára spilar til úrslita

Um helgina fer fram úrslitamót í mb. 10 ára drengja. Okkar strákar hafa verid jafnbesta lidid í vetur í _essum flokki. Ef _eir fara med sigur af hólmi _á verda _eir Islandsmeistarar. _eir hefja leik á laugardag kl. 10:00 _egar _eir taka á móti Stjörnunni. Næst spila _eir vid Fjölni kl. 13:00. A sunnudeginum hefja […]

Herrakvöld Hauka

I kvöld er Herrakvöld Hauka og fer veislan fram í samkomusal Hauka ad Asvöllum. Herrakvöld Hauka verdur haldid föstudaginn 30. mars hér á Asvöllum. I bodi verdur glæsilegur matsedill ad hætti hússins auk hins _ekkta skemmtara Jóhannesar Kristjánssonar. _á mun Gunnar Svavarsson kynna _ad helsta sem á daga hans hefur drifid. Midaverdi er stillt í […]

2-2 Tap í Kennó í kvöld

Stelpurnar töpudu í kvöld fyrir IS í Kennaraháskólanum 87-77. _ar med er stadan í einvíginu 2-2 og spila lidin hreinan úrslitaleik ad Asvöllum á laugardag. Stelpurnar hófu leikinn af krafti og komust fljótlega í gott forskot og höfdu yfir í hálfleik 42-41. I seinni hálfleik komu Stúdínur mun öflugri til leiks og tókst med frábærum […]

Páskafrí yngstu flokkanna

Yngri flokkarnir (5.flokkarnir og yngri) fara nú í páskafrí sambærilegt og páskafríið hjá grunnskólunum. Síðustu æfingar fyrir frí eru ýmist föstudaginn 31.mars eða um helgina (mismunandi eftir flokkum). Unglingaflokkarnir (4. og 3. flokkarnir) æfa samkvæmt skipulagi þjálfara. Æfingar hefjast að nýju samkvæmt gildandi stundatöflu þriðjudaginn 10. apríl.

Sunnudagurinn 1. apríl

Á sunnudaginn, 1. apríl, spila strákarnir í meistaraflokki afar mikilvægan leik gegn Fylki í Árbænum klukkan 18:00. Við Haukamenn ætlum að búa til stemningu á vellinum og styðja okkar stráka til sigurs því eins og við öll vitum skiptir þessi leikur afar miklu máli fyrir okkur. Við hittumst á Ásvöllum klukkan 16:00. Þar verður boðið […]

Viggó aðstoðar

Viggó Sigurðsson verður Palla til aðstoðar á lokasprettinum hjá mfl.karla.  Við fögnum því innilega hve Viggó brást skjótt við.   Eins og menn vita hefur gengi mfl.karla ekki verið sem skildi í vetur, en með samstilltu átaki er hægt að snúa því við.  ÁFRAM  HAUKAR