Þrír í U-21 árs landsliðið

Heimir Ríkharðsson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðsins, hefur valið 16 manna hóp sem fer til Spánar yfir páskana og leikur í undankeppni HM. Liðið leikur gegn Austurríki, Spáni og Sviss. Í liðinu eru þrír Haukastrákar. Það eru markverðirnir Björn Ingi Friðþjófsson og Björn Viðar Björnsson og skyttan Sigurbergur Sveinsson. Þeir eru allir í 2.flokki og leika með meistaraflokksliðinu.

Haukar unnu

Haukar unnu IS í kvöld 78-61 og hafa tekid forystuna í einvíginu. Næsti leikur _essara lida er á fimmtudag í Kennaraháskólanum.Haukar unnu IS í kvöld 78-61 og hafa tekid forystuna í einvíginu. Næsti leikur _essara lida er á fimmtudag í Kennaraháskólanum.

Emil og Haukur í U-16

Emil Barja og Haukur Oskarsson hafa verid valdir í æfingarhóp U-16 fyrir Nordurlandamótid sem verdur í Sví_jód í maí. Benedikt Gudmundsson _jálfari valdi alls 18 leikmenn. Heimasídan óskar Emil og Hauki til hamingju. Mynd: Emil komst í fréttirnar _egar hann slasadist á æfingarmóti í BelgíuEmil Barja og Haukur Oskarsson hafa verid valdir í æfingarhóp U-16 […]

_ridji leikurinn er í kvöld

I kvöld er _ridji leikur Hauka og IS í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna. Stadan í einvíginu er 1-1 og nádu Stúdínur ad jafna í sídasta leik. Borgarskot leiksins verdur til Berlínar. Hauka-stelpur _urfa á studningi ad halda í kvöld og vonandi koma sem flestir. Leikurinn hefst kl. 19:15. Mynd: Stelpurnar _urfa á studningi ad halda […]

Hitti úr Borgarskotinu

Steinar Aronsson, leikmadur 11. flokks Hauka, fékk ad spreyta sig á Borgarskotinu í gærkvöldi á leik Hauka og IS. Hann _urfti ad skjóta frá midju og ískaldur setti drengurinn boltann ofaní. Hann vann sér inn ferd fyrir tvo til Eindhoven. A sunnudagskvöld fékk hann i-pod vegna gódrar sölu í söluhappadrættinu og _ví hefur vikan verid […]

Sagan endurtekur sig í Kennó

I kvöld léku stelpurnar vid IS í undanúrslitum Islandsmótsins og urdu Haukastelpur ad lúta í minni pokann fyrir baráttugjörnu lidi IS. Stúdínur komu til leiks mun ákvednari en Haukastelpurnar og komust _ær í 4-0 fljótlega og gáfu tóninn í hvad koma skuli.I kvöld léku stelpurnar vid IS í undanúrslitum Islandsmótsins og urdu Haukastelpur ad lúta […]

Strákarnir töpuðu líka

Þá er síðari leik dagsins lokið. Strákarnir töpuðu fyrir Akureyringum og eru enn í slæmum málum í deildinni. Strákarnir voru yfir allan leikinn eða þar til undir lok leiksins að Akureyringar loksins komust yfir og sigruðu að lokum 26-27. Markahæstur hjá strákunum var Guðmundur Pedersen með 8 mörk og hjá Akureyringum var það Goran Gucis með 6 […]

Stelpurnar töpuðu

Nú er fyrri leik dagsins lokið. Stelpurnar spiluðu núna rétt áðan gegn Stjörnunni. Leikurinn var jafn nánast allan leikinn eða þar til í stöðunni 20-20. Þá gáfu Stjörnustelpur í og komust í fjögurra marka forystu, 24-20, og eftir það áttu stelpurnar okkar aldrei séns. Staðan í hálfleik var 12-13 Stjörnunni í vil og lokatölur 26-31. […]

Skákæfing 20. mars 2007

Sverrir Þorgeirsson vann verðskuldaðan sigur á skákæfingunni síðastliðið þriðjudagskvöld. Sverrir hlaut 13,5 vinning í 15 skákum. Það var Páll Sigurðsson sem kom réttlætinu til bjargar í síðustu umferð með því að leggja Varða að velli, en algjör slembilukka hafði fylgt Varða allt mótið. Daníel þurfti því miður frá að hverfa stuttu eftir að mótið hófst […]

Handboltaveisla á Ásvöllum

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla á Ásvöllum. Þá verða tveir leikir, sem báðir verða sýndir í sjónvarpinu. Fyrst mæta stelpurnar liði Stjörnunnar klukkan 14:15 og síðan mæta strákarnir okkar liði Akureyrar klukkan 16:15. Báðir leikirnir eru mjög mikilvægir fyrir bæði liðin okkar og er stuðningur áhorfenda mikilvægur sem aldrei fyrr. Stelpurnar okkar eru í 4. sæti eins […]