Dregið í bikarkeppni yngri flokka

Í hádeginu í dag var dregið í bikarkeppni yngri flokka. Í 2.flokki karla senda Haukar til keppni eitt lið. Það lið situr hjá í 16 liða úrslitum og eru því komnir í 8 liða úrslit. Í unglingaflokki karla senda Haukar til keppni tvö lið, Haukar 1 og Haukar 2. Lið Hauka 1 mætir liði Víkings […]

5.flokkur kvenna á móti í Eyjum

Um helgina fóru stelpurnar í 5.flokki kvenna á mót í Vestmannaeyjum. Það var ekki gott í sjóinn á leiðinni til Eyja enda fór vindhraði yfir 30 metra á sekúndu á föstudaginn. Hægt er að sjá myndir af Herjólfi á leið til Eyja á {Tengill_42}. Þessar myndir sýna að stelpurnar sem fóru til Eyja í dallinum […]

5.flokkur karla á móti á Akureyri

Um helgina fór 5.flokkur karla á Akureyri og spilaði þar á fyrsta Íslandsmóti vetrarins. Í fyrra urðu strákarnir sem nú spila í A liði Íslandsmeistarar B liða. Strákunum í A liðinu gekk mjög vel. Þeir unnu alla leiki sína í riðlakeppninni og voru því komnir í milliriðil. Þar léku þeir tvo leiki sem þeir unnu […]

Haukar í landsliðsúrtökum

U21 árs og U17 ára landslið Íslands æfa um næstkomandi helgi og eiga Haukar fulltrúa í báðum hópunum. Hilmar Trausti Arnarsson hefur verið boðaður á U21 árs æfingarnar, en óvíst er með þátttöku hans sökum meiðsla. Þá mun Aron Freyr Eiríksson æfa með U17 ára liðinu.

Æfing í dag-aukaæfing

Sælar, Sælar stelpur. Æfingin í dag verður bæði inni og úti. kl: 14:30 skokka 4 hringi á gervigrasinu og teygja. kl: 15:00 boltaæfingar og spil í íþróttahúsinu á Ásvöllum. Komið því bæði með innanhúsföt og hlaupadót. kv. Óli

Oskum eftir áhugasömum pennum og ljósmyndurum

Heimasídan óskar eftir ad fá til lids vid sig áhugasama penna og ljósmyndara. Heimasídan fjallar um starfsemi deilarinnar sem er mjög vídamikid. Ahugasamir hafa samband vid Stefán á Stebbi_b@hotmail.comHeimasídan óskar eftir ad fá til lids vid sig áhugasama penna og ljósmyndara. Heimasídan fjallar um starfsemi deilarinnar sem er mjög vídamikid. Ahugasamir hafa samband vid Stefán […]

7. og 8. flokkur

Heimasídan fékk sendan pistil frá _jálfara strákana í 7. og 8. flokki en _eir voru ad keppa á dögunum.Heimasídan fékk sendan pistil frá _jálfara strákana í 7. og 8. flokki en _eir voru ad keppa á dögunum.

_ridja tapid í röd

Haukar töpudu á sunnudagskvöld fyrir Keflavík 96-80 eftir ad hafa verid med 11 stiga forystu um tíma í fyrri hálfleik. Sterk svædisvörn Keflvíkinga var Haukum ofvidi og nádu _eir aldrei ad leysa hana. I seinni hálfleik skildu med lidum en á gerdi Keflavík út um leikinn med gódum 15-0 kafla. Hjá Haukum var Kevin Smith […]