Sigur í baráttuleik

Laugardaginn 27. maí síðastliðinn spilaði meistarflokkur karla sinn þriðja leik í 1. deild sumarið 2006. Leikurinn var leikinn á Ásvöllum á móti Þór frá Akureyri en þessi lið voru fyrir umferðina jöfn í neðstu sætunum með aðeins eitt stig eftir tvo leiki. Lið Hauka var svoldið breytt frá síðasta leik. Edilon og Davíð Jóns voru […]

Upplýsingar um Bónusmót Þróttar

Við munum keppa sunnudaginn 4. júní á mótinu. Skipting í lið verður sett inn á netið mjög fljótlega. 6.fl. karla c og d lið keppa fyrir hádegi 6.fl.ka a og b lið keppa eftir hádegi Þátttakendur í 6.fl. kk. eru: Breiðablik, Haukar, ÍBV, Selfoss, Valur, Þróttur Vogum og Þróttur R. Leiknir verða 5 – 6 […]

Boðsmótið

Fjórar skákir voru tefldar í Boðsmótinu á mánudagskvöld. A-flokkur Bergsteinn-Omar: 1-0 B-flokkur Svanberg-Hjörvar: 1/2-1/2 C-flokkur Sverrir-Ingi: 1-0 Guðmundur-Einar: 0-1

Frí næstu helgi

Sæl, Vegna Hvítasunnuhelgarinnar er frí næsta laugardag 3.júní. Næsta æfing er því 10. júní kl: 10:00. kv. Óli gsm. 6943073

Foreldrafundur

Komið þið sæl. Næsta miðvikudag er foreldrafundur vegna strákana í 7. flokk karla. Fundurinn verður í íþróttahúsinum á Ásvöllum, 2. hæð og hefst kl: 20:30. Á fundinum verður m.a. rætt um Skagamótið sem fer fram 23-25.júní. Mikilvægt er að einhver komi frá hverjum strák. kv. Óli gsm. 6943073

Mæting á Faxaflóaleikana

Eftirtaldir strákar eiga að mæta klukkan 9:20 í fyrramálið til keppni: Bjarki, Heimir, Atli, Gunnar Bent, Georg, Jón Tómas, Elías, Hjálmar, Alexander, Gellir, Jóel, Arnór Bjarki, Arnór Daði, Óliver, Ólafur Hrafn, Hrannar, Helgi, Grétar Snær Aðrir eiga að mæta klukkan 12:20 Askur, Breki, Guðjón Ólafur, Bjarki Páll, Gunnar Steinn, Sigurður Darri, Högni Grétar, Benni, Arngrímur, […]

Breyting á leiktíma

Leikurinn hjá meistaraflokki kvenna sem átti að vera klukkan 16:00 á Ásvöllum á sunnudag á móti BÍ/Bolungavík hefur verið flýtt þannig að leikurinn verður klukkan 14:00 á Ásvöllum. Vona að sem flestir sjái sér fært um að mæta og Áfram Haukar!!!

Faxaflóamót á sunnudag

Á morgun laugardag fá drengirnir miða á æfingu þar sem kemur fram í hvaða liði þeir eru og klukkan hvað þeir eiga að mæta á sunnudaginn. Hægt er að sjá leikjaplan á vef KSÍ. Haukar spila í B-riðli. Við erum skráð með fjögur lið á mótið. Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar. Símanúmer […]

Vinamót Breiðabliks

Komið þið sæl, Vinamót Breiðabliks verður núna á laugardaginn í Fífunni. Allir á yngra ári eiga að mæta kl: 08:30. Þeir sem eru á eldra ári eiga að mæta kl: 9:30 nema Einar, Egill, Kristján Daði, Gunnar Óli, Daði Snær, Logi sem eiga að mæta kl: 10:00. Öllum leikjum verður lokið kl 14.30. Mótsgjald er […]