Æfingin á laugardaginn

Þar sem ég er staddur erlendis og kem ekki á æfingunni á laugardaginn mun Árni Hilmarsson (þjálfari 4 fl. kk) stjórna æfingunni ásamt Helga og Nonna aðstoðarmönnum mínum. Vonandi koma sem flestir. kv. Óli gsm. 6943073

Æfingin á laugardag

Komið þið sæl, Núna er ég staddur í Danmörku þannig að á æfingunni á laugardaginn mun Sigurðu M. þjálfari 6. fl. kk) stjórna æfingunni hjá yngra árinu en Ómar Freyr (þjálfari 3. fl. kvk) stjórna æfingunni hjá eldar árinu. Ég sé ykkur svo á mánudaginn. kv. Óli

1.umferð í Boðsmótinu

Fyrsta umferðin í Boðsmótinu fór fram í kvöld 27.mars. Úrslitin: A-riðill Davíð-Auðbergur frestað Hjörvar-Páll 1-0 Einar G-Þorvarður 0-1 B-riðill Jón-Bjarni frestað Stefán M-Bergsteinn 0-1 Kjartan-Ingþór 1-0 C-riðill Omar-Árni 0,5-0,5 Sverrir Þ-Jóhann Helgi frestað Svanberg-Guðmundur 0-1 D-riðill Daníel-Stefán F 0-1 Marteinn-Ingi 0-1 Sigurbjörn-Sverrir Ö 1-0 Hægt er að nálgast PGN-skrár af skákum 1.umferðar á slóðinni http://www.internet.is/hildurag/bmhauka/haukar06r1.pgn […]

Riðlar og röðun í Boðsmótinu

Dregið hefur verið í riðla í Boðsmótið, sem hefst mánudaginn 27. mars. Riðlaskiptingin er sem hér segir: A riðill Davíð Þorvarður Hjörvar Páll Auðbergur Einar B riðill Bergsteinn Kjartan Bjarni Jón Ingþór Stefán C riðill Omar Einar K Sverrir Þ Árni Svanberg Guðmundur D riðill Sigurbjörn Sverrir Örn Stefán F Ingi Daníel Marteinn Einnig hefur […]

Keppendalisti á Boðsmótinu

Nú liggur fyrir endanlegur keppendalisti á Boðsmóti Hauka 2006. Styrkleikaflokkarnir eru eftirfarandi: 1. Flokkur stig Sigurbjörn 2337 Davíð 2260 Bergsteinn 2245 Omar 2199 2. Flokkur Þorvarður 2132 Sverrir Örn 2108 Einar K 2085 Kjartan 2062 3. Flokkur Hjörvar 2046 Stefán F 2026 Sverrir Þ 1954 Bjarni 1932 4. Flokkur Páll 1928 Ingi 1822 Jón 1755 […]

Kæru knattspyrnu unnendur.

Á heimasíðu KSÍ sem er www.ksi.is er hægt að nálgast upplýsingar um mót og leiki á vegum KSÍ í sumar. Þú velur á flipanum mót og þá er hægt að velja mót eða leikir,ef valið er leikir þá er valið Haukar undir félög þá er hægt að velja velli (Ásvellir til að sjá heimaleiki eða […]

Boðsmót Hauka

Boðsmót Hauka hefst þann 27.mars næstkomandi. Á mótið er boðið vel völdum utanfélagsmönnum sem etja kappi við heimavarnarlið Hauka. Farið er eftir skákstigum til að velja Haukamenn í mótið. Keppendur verða alls 24 og þeim verður skipt í 4 riðla. Þegar riðlakeppninni sleppir tekur úrslitakeppnin við. Í henni verða þrír 8 manna flokkar, þar sem […]

Leikir helgarinnar

Minnum á tvo mikilvæga leiki um helgina. Stelpurnar: Valur-Haukar, laugardag kl. 16:15 Laugardalshöll Strákarnir: Haukar-ÍR, sunnudag kl. 20:00 Ásvellir Allir að mæta – ÁFRAM HAUKAR

Sumarfrí í yngri flokkum 2006

Mótanefnd KSÍ tekið þá ákvörðun varðandi niðurröðun leikja sumarið 2006 að engir leikir verði á tímabilinu 24. júlí – 9. ágúst í 4. flokki og yngri aldursflokkum. Hér er eingöngu átt við leiki á vegum KSÍ en ekki opin mót aðildarfélaga. Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að mikið er um sumarfrí á þessu tímabili […]

Úrslit æfingarinnar þann 14. mars

Ég er núna að skrifa mína fyrstu frétt á þessari síðu. Glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir að undirritaður er Kiddi, en aðgangurinn minn er enn ekki tilbúinn svo Aui „lánaði“ mér sinn um stund. Tefld var tvöföld umferð vegna óvenjulega slakrar mætingar en aðeins 8 voru mættir. Svo fór að Stefán Freyr vann æfinguna […]