3.flokkur karla

2 leimenn í 3.flokki karla hafa verið valdir í 16 ára æfingahóp landsliðsins og eru það þeir Jón Hjörtur Emilsson og Helgi Freyr Tómasson. Fyrr í vetur var svo Aron Freyr Eiríksson sem er einnig leikmaður 3.fl karla einnig valinn í svona hóp en hóparnir eru 3 talsins. við óskum þeim til hamingju og vonum […]

Pizzupartý

Næstkomandi föstudag er pizzupartý heima hjá Ólíver. Óliver á heima á Blómvöllum 18. Það er mæting hjá honum kl: 18:00 og er búið kl: 21:00. kv. Óli

5. umferð á Rvk open

Jæja, ágætis skor hjá Haukamönnum í dag. 5 Shakhriyar Mamedyarov AZE 1:0 Aloyzas Kveinys LTU 16 Stellan Brynell SWE 1:0 Sigurdur Dadi Sigfusson ISL 18 Snorri Bergsson ISL ½:½ Throstur Thorhallsson ISL 21 Turkan Mamedjarova AZE 0:1 Jaan Ehlvest EST 26 Tullio Marinelli ITA 0:1 David Kjartansson ISL 30 Halldor Brynjar Halldorsson ISL ½:½ David […]

4. umferð á Rvk open

Haukamenn stóðu í stórræðum á Reykjavíkurskákmótinu, en 4. umferð fór fram í kvöld. 2 Aloyzas Kveinys LTU ½:½ Gabriel Sargissian ARM 8 Tiger Hillarp Persson SWE 1:0 Stellan Brynell SWE 18 Stefan Kristjansson ISL ½:½ Snorri Bergsson ISL 22 Mohammed Tissir MAR 1:0 Halldor Brynjar Halldorsson ISL 23 Jaan Ehlvest EST ½:½ Helgi Dam Ziska […]

Haukamenn í kvennafansi

Í 3. umferð Rvk open skiptust á skin og skúrir hjá Haukamönnum. Á toppnum vann Kveinys Sutovsky, en Íslandsvinurinn Sutovsky fórnaði hrók og manni snemma tafls og átti einu sinni þráskák, en ákvað að tefla til sigurs og tapaði. En þessi skák var ein sú æsilegasta í mótinu hingað til. Brynell gerði jafntefli við Marokkóbúann […]

Skákdeild Hauka stendur sig vel.

Skákdeild Hauka stóð sig með eindæmum vel á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk nú um helgina. A-liðið lenti í 3. sæti, og fékk þar með bronsverðlaun og vann sér inn þáttökurétt í Evrópukeppni Skákfélaga í Haust. B-liðið lenti í 2 sæti í 3. deild, með og vann sér þar með rétt til að keppa í 2. […]

Sunnumarkarmótið

Núna á laugardaginn, 4. mars er æfinga mót hjá ÍR í íþróttahúsinu í Austurbergi. Það eiga allir að mæta og kl: 12:50 eiga allir á yngra árinu að mæta og auk þeirra Helgi Fannar, Þorsteinn, Kristófer, Yngvi, Olíver og Ísak. kl: 15:00 eiga svo Gunnar, Logi, Einar, Kristján, Daði, Daði Snær, Þorgeir, Snjólfur, Jóhann, Helgi […]

Haukar-KA mfl.karla

Strákarnir hrisstu sig saman og unnu mjög sannfærandi sigur 39-28 á KA á Ásvöllum í kvöld. Haukar skoruðu fyrsta markið, KA jafnaði 1-1, Haukar áttu næstu tvö og héldu síðan forystunni það sem eftir var leiks. Í hálfleik var staðan 20-13 og í síðari hálfleik héldu strákarnir okkar áfram og unnu glæsilegan ellefu marka sigur […]