Haukamenn á faraldsfæti.

2 Haukamenn þeir Snorri Bergsson og Kjartan Guðmundsson hafa verið að keppa undafarið á erlendri grund. Snorri í Belgrad og Kjartan í Dómínkanska Lýðveldinu. Snorri er núna eftir 8 umferðir með 5 vininga og er ein umferð eftir. Kjartan er með 3,5 eftir 8 umferðir af 9. Koma svo strákar í síðustu umferð og vinna.

Annar pistill frá Snorra!

Jaeja, morkinn morgunn. Ekki mikill svefn sko i nott. Nu pulsudagur i gaer. Eg tefldi ultramorkna mottekid drottningarbragd, mainline eftir tilfaeringar Albanans, og fekk solid stodu, en samt thurfti eg ad vanda mig vel. Lenti audvitad i timahraki, en trikkadi hann og fekk betra hroksendatafl. Thurfti ad taka mikilvaega akvordun< all in i verulega shaky [...]

Jólafréttir

Góðan dag. Senn fer að koma að jólamánuðinum og þá færist fjör í leikinn hjá yngri flokkum hvað mót varðar. 4 eða 5 des í Fífunni hjá 4 flokk kvenna 10 des er mót í Keflavík hjá 4 flokk kvenna. Þjálfarar sendið tilkynningar um mót sem þið eruð að fara á á pe@heimsnet.is

Snorri í Belgrad.

Snorri Bergsson er nú staddur í Belgrad að takak þáttí skákmóti. Hann er þar ásamt Lenku og Sigurði Ingasyni. Snorri er með 4 af sex og er bara að standa sig nokkuð vel. Snorri hefur sent mér nokkra pisla sem að ég ætla að setja hérna inn núna: 27.11 2005 thetta er alveg aegis mot […]

Æfingamót í Reykjarneshöllinni

Sæl, Á morgun, laugardaginn 26. nóvemeber, er æfingamót í Reykjaneshöllinni. Það eiga allir strákarnir að vera mættir kl: 13:00 til Keflavíkur. Þeir sem ekki geta reddað sér fari geta komið með mér eða að ég kem þeim með einhverjum öðrum. Mótsgjald er 1300kr. Mótinu lýkur um kl: 18:00. Vinsamlega boðið forföll! Bestu kveðjur Óli

Skákæfing 22.nóvember

Alls tóku 14 manns þátt í skákæfingunni í gærkveldi. Æfingin hefur oft verið sterkari, en menn á borð við Heimi og Jón M. sáu sér ekki fært að mæta. Varði náði að vinna sína aðra æfingu í röð og nú eftir harða baráttu við Sverri Þorgeirsson. Þeir kappar voru jafnir að vinningum þegar þeir mættust […]

Haust-Faxaflóamót 2.flokks karla

2.flokkur karla hefur síðastliðna þrjá laugardaga spilað leiki sína í B-riðli Haust-Faxaflóamótsins. Fyrst tóku Haukar á móti FH2 og sigruðu 4-3 og viku seinna kom Grindavík í heimsókn en fór með sigur af hólmi 2-1 þrátt fyrir að leika manni færri síðustu 20 mínúturnar. Að lokum mættust Haukar og Selfoss í leik á Ásvöllum sem […]