Snorri í Belgrad.

Snorri Bergsson er nú staddur í Belgrad að takak þáttí skákmóti. Hann er þar ásamt Lenku og Sigurði Ingasyni. Snorri er með 4 af sex og er bara að standa sig nokkuð vel. Snorri hefur sent mér nokkra pisla sem að ég ætla að setja hérna inn núna:
27.11 2005
thetta er alveg aegis mot herna. Adstaedur tholanlegar, venjast reyndar vel. Eg

ligg nu bara i ruminu, en stalst ut kappklaeddur thegar Slavisa Peric vinur

minn fra Kecskemet vildi syna okkur internetkaffi. Thad er tho mjog morkid.

A.m.k. eg fell a tima i gaer. Var med fina stodu en lenti i miklu timahraki og

lek af mer manni i timahrakinu === fattadi ekki klukkuna, helt eg aetti meiri

tima en eg atti —- og gaf um leid og eg fell. Lenka gerdi jafntefli vid

gamlan Ukrainumann…thad kom henni a ovart ad vilja semja. Siggi vann einhvern

med 2150. Vann mann i byrjuninni og klaradi.

Eg aetla herna aftur a naesta ari. Pottthett. En tha aetla eg ad hafa med mer

fukkalyf og hausverkjatoflur! Er buinn ad hafa flensu sidan eg kom og hef meira

og minna sofid sidan eg kom hingad. Siggi var slappur lika, en er ordinn

betri. Lenka er ok, ad visu smaslopp, en ekkert alvarlegt. Hun tholir bara

illa, ad her er reykt allsstadar, jafnvel i lyftunni! Fer illa i hana. Sidan er

annad hvort of kalt eda of heitt a hotelinu, en madur laerdi bara ad stilla

ofnana sko!

Fae einhvern Jon Arna i dag. Morkinn Serba um fimmtugt sem teflir passivara en

allt sem passivt er. Lenka faer einhvern med 2400. Siggi einhvern med 2180

c.a..

I 1. umferd fekk eg Hrannar Baldurs muppet< mann sem gafst ekki upp tho hann vaeri mat i einum. Hafdi getad gefid nokkrum leikjum adur. Kongurinn hans kominn ut a bord. En eg neitadi ad matann og tok drottninguna hans i stadinn. Tha gaf hann bara mer til mikillar furdu...en samt feginn, thvi eg var nanast medvitundarlaus...tefldi tha skak farveikur, en heppni ad andstaedingurnn var muppet. Lenka tefldi vid fatladan kall, sem kunni varla mannganginn. Siggi tapadi strax i byrjuninni. Their fotludu budu Lenku ad tefla fjoltefli vid tha og verdur thad strax eftir maut. Jaeja, farinn heim a hotel ad leggja mig fyrir skaukina. Get thvi midur ekkert studerad a milli skauka. En svona er lifid. 25.11 Eg er annars ekki smje (siggi inga segir ad smje merki #anaedgdur# a bulgorsku) roooar, tholi ekki thetta lyklabord. Tefldi vid Jon Arna i gaer og hefdi Hrannar ordid stoltur af mer. Eg hjakkadi a kallfauskinum frameftir kvoldi i steindaudu jafntefli. Hann tefldi ultramorkid en eg nadi samt sprikli, en hann vardist vel. Roar. Fae svo naesta mann fyrir nedan hann a stigum i dag 2101! og aftur med svart! Roar. Sa teflir enn morknara (1. d4 = d5 2. Bf4 * eda 1....Rf6 2. Bf4) og sidan e3, c3, osfrv. Lenka og Siggi foru baedi nidur i logum i gaer. Eg er annars anaegdur med thetta. Vaeri samt betra ad vera adeins stigahaerri eda adeins stigalaegri. Eg lenti akkurat i muppetdaemum eda mjog sterkum. Var reyndar klaufi i 2. umf. Lenti i timahraki og lek ollu nidur i einum leik gegn 2480. Strak med Gm styrkleika, en stundar nam. Talar goda ensku NB! Annars er thetta frabaer stadur fyrir skakmenn. Eg panta mer piku oft a dag *pika thydir drykkur a serb!, ad visu bara vatn. Vatnid er tho dyrara en bjorinn! Mer finnst thetta gott herna. Hef ad visu sofid naer alveg sidan eg kom hingad. Enda hafdi eg samasem ekket sofid i meira en viku adur. En thetta kemur. Vedrid er eiginlega eins og a Islandi< sama climate nuna, kannski adeins heitara. En ferskt ad fara ut, vedrid svipad. Sma snjofol, en ekkert mikid. Hiti yfir frostmark. Eg er med stort herbergi og fint. Lidur mjog vel. Hin med adeins minna. Eg er m.a. med svalir med topp utsyni sko. Serbarnir dyrka Island< vegna Fischers. Madur er nanast thjodardyrlingur. Enda sprengdu USAmenn stora raforkuverid herna i Obrenovac. Vid ad tala ensku her er madur nanast utangardsmadur, en thegar thad vitnast ad madur er islenskur, breytist allt. Lenka er dyrlingur her. Their dyrka hana alveg i botn, serstaklega their fotludu, sem budu henni ad halda fjoltefli. Astaedan er m.a., ad hun hefur bla augu< svoleidis thekkja menn ekki her. Sumir segja ad eg liti ut fyrir ad vera Russi (roooar) enda snodklipptur eins og russn. hermadur. Her er frir matur fyrir okkur 3x a dag. Og madur heldur ad their seu ad reyna ad fita okkur. I gaer var vinarsnitzel i matinn og madur vard ad leyfa!!! Thad gerist ekki oft hja mer sko. Eg er sa eini sem gef thjonunum tips herna, svo eg fae alltaf staerri skammt. Eg tippa c.a. 100 kall islenskar, sem dugar fyrir pakka af sigo og bjor. Mjod anegdir thjonar sko! Vid forum a markadinn fyrsta daginn. Fullt af stuffi, mjog odyrt. Her er allt odyrt, nema vatnid og stuff sem er innflutt. Og fyrir tha sem vilja vita, tha er her allt morandi af modelutlitandi serbneskum skakkonum sem sumar vilja finna ser skakmenn fra Vesturlondum. Nokkrir Serbar hafa lita spurt Lenku um islenskar skakkonur a lausu. Their hafa nefnilega frett, ad islenskir GM fa stormeistaralaun og pening fyrir norm! Hun nefndi engin nofn, en eg veit nu t.d. um 2 laugar, As og Sigur, sem mig grunar ad seu available. Thaer koma hingad kannski a naesta ari. Her er Slavisa Peric, vinur okkar Sindra fra Kexinu, okkur innanhandar. Hann fann thetta internetkaffi th.e. 2, annad gott, hitt slaemt. Hann bidur ad heilsa Sindra - aui skilar thvi kannski. Annars er flensan ad lagast. Erfitt ad tefla med ristilbolgu og thurfa alltaf ad vera a kloinu. Serstaklega thegar thau eru frekar shaky, nema thetta i herberginu minu. En thad var bara fyrsta daginn, en medfylgjandi var hausverkur, hiti og magapina. Shaky. En eg lifi thetta af. Eg er vikingur! ja, eiginlega Framari. Og nu er afgreidslustulkan af kaffihusinu ad koma med abot a kaffid. roar...hun maetti alveg koma til Islands sem skiptinemi eda au pair hja Gunna Bjo, og gaeti eg tha synt henni nokkra stadi a Islandi. Manni langar bara ad %drekka% eitthvad i svona felagsskap sko!! Jaeja, farinn. Sjaumst drengir Kv Snorrovic 26.11 Jaeja, 2.5. punktar i hus. Siggi vann aftur a Colle systeminu sinu. Fyndid ad thessir Juggar, sem sjalfir tefla morkin 1. d4 system a la Knezevic, skuli ekki kunna ad tefla gegn thessu. En thessi tefldi hvasst og upp kom einskonar Benko, sem Siggi trikkadi kallinn fram og til baka i. Solid. Strakurinn gegn Lenku er vist mjog efnilegur, med thjalfara, eins konar Hjorvar theirra. Kann allar teoriur og thekkti Svessann ut og inn. Leiddi Lenku i althekkt pulsutrikk, thar sem Lenka matti velja um ad thraleika eda tapa. Thraleikur er betra. Eg var enn slappur og hafdi tekid inn syklalyf fyrr um daginn, 2 toflur. Sidan aetladi eg ad vera snidugur og skellti i mig Parkodin forte gegn hausverknum, en passadi mig ekki a, ad thetta ma ekki taka inn saman. Spratt tha fram einn versti hausverkur sem eg hef fengid lengi, og er eg tho vanur madur. Stundum sa eg varla a bordid og thegar stadan var i jafnvaegi ca stundi eg upp remi. Hann glotti bara, sa hvernig mer leid og tefldi afram. For tha ad siga i mig, og sakkadi manni, a innsaeid bara, og for fram ad fa mer vatn. Skellti eg i mig 3 litrum af vatni a 3 minutum og leid tha adeins betur, og thegar eg kom aftur inn i sal, var hann ad hugsa enn, og sa eg tha, ad fornin stodst. Hann tefldi sidan eins og onefndir menn, fram i matid, en eg vildi ekki matann, enda leid mer ordid betur, og for ad hirda af honum allt lidid, uns hann gafst upp drottningu undir. Otrulega gaman. Annars vildi hann tala mikid um Fischer og Island. Eg var full ut i kallinn og sagdist audvitad hitta hann a kaffihusinu nanast daglega, og hefdi Fischer einmitt synt mer thetta afbrigdi. Jugginn hafdi 1 min adur farid nidrandi ordum um taflmennsku mina, enda tefldi eg mjog illa, eins og i hinum skakunum i motinu, en thegar eg sagdi af Fischer hefdi synt mer thetta, skipti hann snarlega um skodun. Aha, Fischertrickyopening. Nuna byrja Juggarnir orugglega ad tefla thetta skunkaafbrigdi. Muppets sko. Okkur var bodid asamt odrum utlendingum i mottoku til mayorsins. Eg neitadi ad fara, nennti ekki, og bar vid slapplega. Wise move sko. Var vist hundleidinlegt. Annars hef eg meira og minna sofid sidan eg kom hingad. Thad eru morg, morg ar sidan eg hef sofid yfir 12 klst a solarhring marga daga i rod. Shaky. Nu, i gaer keypti eg solid Chessbase 9 a 1000 kall, og Shredder 9 a 800 kall. Kaupi kannski Junior a eftir og eikkad fleira. Gaman ad thessu sko. Eg var reyndar ekki med pening a mer fyrir thessu, en naunginn sagdi bara> Island,

Fischer. You pay tomorrow!

Nu, her er WGm eda WIM sem fretti ad kvengm fengu stormeistaralaun a Islandi.

Hun vill helst giftast mer sem fyrst. Spurning hvort eg reynsluaki ekki

fyrst…eda sleppi alveg. Ad visu agaett eintak, fagurt a ad lita, en madur er

ekki ginnkeyptur fyrir hverju sem er sko. Kannski Uglan vilji koma hingad sem

fyrst…hun er c.a. 24 eda 25.

Nu, og her eru c.a. tonn af Juggum med grasid i skonum a eftir Lenku…vilja

komast i burtu fra Serbia og til Islands, segir hun. Hun segist hins vegar vera

fratekin…og tha horfa their illilega a mig, af einhverjum astaedum. Eg er

thvi ekki mjog vinsaell herna medal sumra Jugga sko! En eg bendi bara a Sigga

Inga…thegar svo ber vid. Og thad baetir ur skak, ad eg hef mikid verid

sofandi undanfarid og Siggi fylgt henni um. Solid sko.

En eg itreka sidan…hopferd hingad a naesta ari sko! Thetta mot hentar held eg

agaetlega IMMunum okkar litlu ur Heidrunu, og monnum med um 2150 og nidur.

Verstu stigin eru 2150 til 2300, tha faer madur annad hvort mjog stigahaa eda

muppets.

Eg fae eikkern Bulgara i dag med um 2420. Mjog efnilegur, en teflir mest a

morknum Bulgaramotum, sem ekki sjast i basenum. Hann er jafnaldri Owl, en hefur

klarad herinn og haskolann. Aginn sko. Hann teflir annars skandinava og dreka,

og stundum rauzer. Morkid.

Eg var annars bitinn a hol i gaer. Eikkad morkid snikjudyr hefur verid a
sjugja ur mer blod, en eg framdi genocide a thvi og odrum meinlausari poddum i

gaer. Sturtadi kvikyndinu nidur i sturtuna, eftir ad thad hafi fest sig i

handklaedinu, sem eg bardi thad med. Solid!

Jaeja, farinn ad tjatta vid fallegu afgreidslustulkuna. Thessi er jafnvel

fallegri en hin i gaer! Solid.

Kv

Bergz