Samið við Daða Dervic

Í kvöld var handsalaður nýr samningur við Daða Dervic um að hann haldi áfram þjálfum mfl. karla næstu þrjú árin. Daði tók við liðinu á nýloknu keppnistímabili og var stjórn knattspyrnudeildar mjög ánægð með störf hans. Hið sama gildir um leikmenn flokksins.

Víkingur-Haukar mfl.kvenna

Í kvöld spiluðu stelpurnar okkar fyrsta deildarleikinn í vetur við Víking í Víkinni. Þær mættu vel stemmdar til leiks og voru lokatölur 25-31 og öruggur sigur í höfn. Leikurinn lofar góðu fyrir veturinn, stelpurnar okkar byrjuðu betur og höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn. Undir lok fyrri hálfleiks náði Víkingur þó að jafna og komast yfir […]

SS Bikarinn

SS Bikardrátturinn var í dag : 16 liða úrslit mfl.kvenna Fram – KA/Þór Stjarnan 2 – FH 2 Víkingur 2 – Víkingur FH – Haukar Liðin sem sitja hjá ÍBV Valur Grótta KR Stjarnan Leikið verður 5. og 6. október 32 liða úrslit mfl. karla FH 2 – Fram Leiknir – ÍR Grótta KR 2 […]

FH-Haukar mfl.karla

Strákarnir okkar mættu fullir sjálfstrausts í Krikann í kvöld er þeir sóttu FH heim og unnu öruggan átta marka sigur 34-26. Þeir byrjuðu leikinn af krafti og sýndu mikla yfirburði frá fyrstu mínútu. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan 6-12 og grunnurinn lagður. Í hálfleik höfðu strákarnir okkar skorað 20 mörk á móti 11 mörkum […]

Skákþing Garðabæjar 6.umferð

6.umferðin á SÞG lauk í gær með 2 frestuðum skákum. Undirritaður mætti þar forystusauðnum Davíð Kjartanssyni og eygði með sigri sigur á mótinu. Ekki fór það svo vel og var undirritðuðum í rauninni pakkað saman af sterkari skákmanni. Því miður veit ég lítið sem ekkert um þróun annarra skáka, en hef heyrt að Staða Sverris […]

Sigurbjörn, Árni og Sverrir sigruðu

Boðsmótinu lauk um helgina, ein umferð var tefld á fimmtudag og föstudag. Svo lauk mótinu með 2 umferðum á laugardag. Sigurbjörn vann A-flokkinn, Árni B-flokkinn og Sverrir vann C-flokkinn. A-flokkur: í 6. umferð sigraði Sigurbjörn Heimi og tryggði sér þar með sigur í mótinu. Úrslit: Heimir-Sigurbjörn: 0-1 Stefán Freyr-Jóhann Helgi: 0-1 Þorvarður-Páll: 1-0 Sverrir-Sigurður: 0,5-0,5 […]

Næstu leikir

Minnum á næstu leiki Mfl.karla: FH-Haukar. mánudag 20.sept. kl. 20:00 Kaplakrika Mfl.kvenna: Víkingur-Haukar, þriðjud. 21.sept. kl. 19:15 Víkin

Sigurbjörn nær afgerandi forskoti

6 skákir voru tefldar í boðsmóti Hauka föstudagskvöldið 17.september. A-flokkur: Sigurbjörn-Sigurður: 1-0 Heimir-Stefán Freyr: 1-0 Staðan: Sigurbjörn 5 Stefán Freyr 3,5 Heimir 3 Jóhann Helgi 2,5 Sverrir Örn 2,5 Sigurður 2 Þorvarður 1 Páll 0,5 B-flokkur: Ingi-Árni: 0-1 Daníel-Jón: 0,5-0,5 Staðan: Jón 4,5 Daníel 3,5 Árni 3,5 Auðbergur 3 Guðmundur 2,5 Ingi 2 Stefán 1 […]

Staðan í Boðsmóti Hauka.

A-flokkur: Staðan í A-Riðli: 1. Sigurbjörn Björnsson 4 2. Stefán Freyr Guðmundsson 3,5 frestað 3-4. Sverrir Örn Björnsson 2,5 3-4. Jóhann Helgi Sigurðsson 2,5 5. Heimir Ásgeirsson 2 frestað 6. Sigurður Sverrisson 2 frestað 7. Þorvarður Fannar Ólafsson 1 8. Páll Sigurðsson 0,5 Staðan í B-Riðli: 1. Jón Magnússon 4 frestað 2. Daníel Pétursson 3 […]

Úrslit í Boðsmóti Hauka í gær.

Sverrir Örn vann Þorvarð í hörkuskák. Guðmundur vann Einar G Auðbergur vann Stefán Pétursson Davíð vann Halldór Gunnar Snorri vann Ragnar Páll og Jóhann Helgi gerðu jafntefli.