Í gær var dregið í 64-liða úrslit Powerade-bikars karla. Haukar-b fengu heimaleik gegn Kötlu frá Vík í Mýrdal en leikið verður 11.-14. nóvember. Lið í Iceland Express-deild karla og 1. deild karla fara beint í 32-liða úrslit og því er A-lið Hauka komið í 32-liða úrslitin. Eftirfarandi lið drógust saman:Laugdælir-KR-bÁlftanes-Fjölnir-bStjarnan-b-AugnablikHaukar-b-KatlaLeiknir-Reynir SandgerðiKV-Víkingur ÓlafsvíkMostri-Valur-bTindastóll-b-PatrekurNjarðvík-b-Bolungarvík ÍBV situr […]