Í gær veitti KKÍ verðlaun fyrir frammistöðu á seinni hluta Iceland Express-deildarinnar í körfubolta. Haukar áttu þar tvo fulltrúa en Slavica Dimvoska var í úrvalsliðinu ásamt því að hún var valin besti leikmaðurinn. Yngvi Gunnlaugsson þjálfari Hauka var valinn besti þjálfarinn á seinni hlutanum. Þetta er án efa gott veganesti inn í úrslitakeppnina en undanúrslit […]