Nú styttist í að leik KFÍ og Hauka í 1. deild karla hefjist en leikið er á Ísafirði. Þetta er mjög mikilvægur leikur í 1. deildinni í körfu en með sigri fara Haukar langt með að tryggja sér 2. sætið í deildinni. Heimamenn í KFÍ tryggja sér einnig sæti í úrslitakeppninni með sigri og því […]
Yngri landsliðsþjálfarar körfuknattleikssambandsins hafa valið 12-manna liðin sem fara á norðurlandamótið í Solna í Svíþjóð í maí. Norðurlandamót yngri landsliða í körfuknattleik er árlegur viðburður og er ár hvert keppt í U-16 og U-18 karla og kvenna. Íslensku liðunum hefur gengið mjög vel á undanförnum árum og unnið þar nokkra titla. Haukar eiga nokkra fulltrúa […]
Stelpurnar í unglingaflokki kvenna náðu því miður ekki að vinna bikarmeistaratitilinn í unglingaflokki í dag. Kepptu þær við KR og eftir hörkuleik stóðu KR-ingar uppi sem siguvegarar. Lokatölur leiksins voru 61-57. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Hauka og allan fyrri hálfleikinn voru stelpurnar í miklum vandræðum og voru þær 13 stigum undir þegar flautað var […]
Stelpurnar í unglingaflokki spila til úrslita í bikarkeppni unglingaflokks kvenna í körfubolta í dag. Að þessu sinni er úrslitahelgin í Keflavík og hefst leikur þeirra kl. 16:00. Andstæðingar Hauka eru KR en þær eru ríkjandi bikarmeistarar í unglingaflokki. Haukastelpur hafa verið sigursælar í bikarkeppninni undanfarin ár en unglingaflokkur Hauka hefur unnið fjóra af síðustu fimm […]
Haukar unnu mikilvægan sigur á Hamri í kvöld 69-65 í 1. deild karla. Haukar eiga því enn möguleika á að lenda í efsta sæti í 1. deild og fara því beint upp í úrvalsdeildina. Haukar þurftu að vinna leikinn með fjórum stigum eða meira og það tókst. Ef Hamar hefði unnið leikinn eða tapað með […]
Deildarmeistarar Hauka töpuðu lokaleik sínum í Iceland Express-deild kvenna fyrr í kvöld þegar þær heimsóttu Keflvíkinga. Haukar töpuðu með 21 stigi 71-50 og áttu erfitt uppdráttar allt kvöldið. Leikurinn hafði engin áhrif á lokastöðuna en Haukar og Keflavík verða sem fyrr í 1. og 2. sæti í deildinni. Nú hefst forkeppni að úrslitakeppninni en Haukar […]
Haukastelpur spila síðasta leik sinn í Iceland Express-deild kvenna í kvöld en lokaumferð deildarinnar fer fram í kvöld. Haukar heimsækja Keflavík í Toyota-höllina og hefst leikurinn kl. 19:15. Leikurinn hefur enga þýðingu fyrir lokastöðuna í deildinni en Haukar eru orðnir deildarmeistarar og Keflavík endar í 2. sæti. Leikurinn hefst kl. 19:15. Mynd: Helena Hólm og […]
Unglingaflokkur karla í körfu tvo leiki, einn á laugardag og svo í kvöld. Á laugardag tapaði liðið fyrir Fjölni 87-69 í kvöld vannst sigur á FSu 97-92. Eftir sigurinn í kvöld er staða liðsins ágætt í unglingaflokki og eru þeir í 4. sæti í deildinni með 10 stig eins og Fjölnir en Haukastrákar eiga leik […]