Alexandra fyrirliði í 7-0 sigri Íslands gegn Svartfjallalandi

Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Hauka, lék með U19 ára landsliði kvenna í dag er liðið sigraði Svartfjallaland 7-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Riðill Íslands er spilaður í Duisburg í Þýskalandi. Alexandra er fyrirliði liðsins. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik settu stelpurnar í fluggírinn og skoruðu eins og […]

Handboltatímabilið komið af stað

Það var mikið um dýrðir í Schenkerhöllinni í gær þegar að meistaraflokkar karla og kvenna hófu leik í Olísdeildunum í handbolta. Það voru strákarnir sem riðu á vaðið þegar að þeir mættu ÍR en ÍR eru nýliðar í deildinni en hafa styrkt sig vel fyrir tímabilið og því um hörkuleik að ræða. Það voru Hauka […]

Jakob Leó tekur við þjálfun meistaraflokks kvenna hjá Haukum

Knattspyrnudeild Hauka og Jakob Leó Bjarnason hafa skrifað undir samning þess efnis að Jakob taki við þjálfun meistaraflokks kvenna. Tekur hann við keflinu af Kjartani Stefánssyni og Jóhanni Unnari Sigurðarsyni. Jakob sem er fæddur árið 1985 hefur störf 1. október nk. en markmiðið með ráðningu hans er að halda áfram öflugri uppbyggingu meistaraflokks kvenna auk […]

Starfsmaður í Frístundaheimili Hauka að Ásvöllum

Knattspyrnufélagið Haukar óskar að ráða starfsmann í hlutastarf í Frístundaheimili Hauka.  Leitað er eftir barngóðum einstaklingi sem hefur yndi af börnum, er glaðvær, reglusamur  og á gott með að starfa með öðrum. Frístundaheimil Hauka hefur starfað í nokkur ár og  byggir á þeim grunngildum sem félagið stendur fyrir, þróttmiklu íþrótta- og æskulýðsstarfi, þar sem styrkur […]

Vel heppnað golfmót Hauka

77 keppendur tóku þátt í hinu árlega Golfmóti Hauka sem haldið var í 28. sinn á Hvaleyrarvelli sl. föstudag. Skartaði völlurinn sínu besta í góðu veðri. Um kvöldið var vegleg verðlaunaathöfn í hinum glæsilega golfskála Keilis þar sem menn áttu góða stund saman. Helstu úrslit : Rauði jakkinn, punktakeppni. Sigurvegari Björn Þorfinnsson Öldungameistari Hauka, farandgripur […]