Marjani og Daníel Snorri valin best á lokahófi knattspyrnudeildar Hauka

Sæunn og Þórir Jóhann valin efnilegust Alexandra og Daníel Snorri knattspyrnufólk sumarsins Brynjar Viggós fór á kostum í veislustjórninni Hauka-pýramídi með Daníel á toppnum Það var mikið fjör á lokahófi knattspyrnudeildar Hauka sem fram fór í gærkvöldi í samkomusal félagsins á Ásvöllum. Brynjar Viggósson, stjórnarmaður í knattspyrnudeild Hauka, sá um veislustjórn og var æviráðinn í […]

Flottur sigur í Garðabæ

Meistaraflokkur karla fór í gær í fyrsta útileik tímabilsins þegar að þeir héldu í Garðabæinn og léku á móti Stjörnunni. Fyrir leikinn voru bæði lið með 4 stig úr 3 leikjum og liðunum var spáð á svipuðum stað í deildinni fyrir tímabilið. Því var búist við hökuleik milli tveggja góðra liða. Haukmenn tóku frumkvæðið eftir […]

Meistaraflokkur kvenna með bílabón á laugardag

Meistarflokkur kvenna í handbolta fór í æfingarferð til Hollands í sumar og ætla þær á laugardaginn að bóna bíla til að safna sér upp í kostnaðinn varðandi þá ferð. Bílabónið fer fram á laugardag milli 8:00 og 16:00 og kostar það 10.000 kr fyrir fólksbíl og 12.000 kr fyrir jeppa. Nánari upplýsingar og tímapantanir má […]

Vel  heppnuð óvissuferð Öldungaráðs

30 manna hópur glaðbeittra Haukafélaga hélt í gær í óvissuferð um höfuðborgarsvæðið. Þema ferðarinnar var að sjá Ísland með augum erlends ferðamanns undir leiðsögn. Ferðin þótti takast mjög vel og það voru ánægðir ferðalangar sem kvöddust hér á Ásvöllum í gærkvöldi að ferð lokinni.  

Hafnarfjarðarslagur í kvöld

Þeir verða ekki stærri leikirnir í byrjun tímabils en Haukar á móti FH. Það er einmitt leikurinn sem bíður áhorfenda í kvöld þegar að svarthvíta liðið úr Hafnarfirði mætir í Schenkerhöllina kl. 20:00. Bæði lið hafa unnið báða sína leiki í byrjun tímabils en FH rúllaði yfir Fram í fyrstu umferð og vann svo nauman […]

Lindexmótið fer fram um helgina

Það verður mikið um að vera á Ásvöllum og í Strandgötu um helgina þegar að Lindexmótið í handbolta fer fram en um er að ræða æfingarmót fyir 5.flokk karla og kvenna. Mótið er haldið í samstarfi við Lindex sem að leikið verður frá kl. 16:00 á föstudeginum til kl. 14:00 á sunnudeginum á 3 völlum […]

Stelpurnar komnar á blað

Meistaraflokkur kvenna lék í gær sinn annan leik í Olísdeild kvenna þegar að liðið heimsótti Gróttu en liðunum var spáð á svipuðu reiki og því mátti búast við hörkuleik. Sú varð raunin en mikið jafnræði var með liðunum mest allan leikinn en Haukasteplur voru þó með frumkvæðið en þær komust meðal annars í 9 – […]

Glæsilegur sigur á ÍBV

Það var sannkallaður stórleikur hja strákunum í meistaraflokki í handbolta í gær þegar að Eyjamenn komu í heimsókn. Þessi lið hafa marga hildina háð síðustu ár og því ekki við öðru að búast en að framhald yrði á því. Það voru gestirnir sem byrjuðu mun betur en eftir um 10 mínútur voru Eyjamenn yfir 6 […]