Öldungaráð Hauka 25 ára.

Liðin eru 25 ár síðan hópur eldri Haukafélaga kom saman og ákvað að treysta böndin           með stofnun Öldungaráðs Hauka.  Stofndagur var 17. október 1991. Starfsemin hefur verið óslitin síðan og hittast félagarnir mánaðarlega yfir vetrarmánuðina við spil og aðra skemmtan auk  árlegra ferðalaga. Tímamótanna verður minnst í hófi hér á […]

Haukar halda í Garðabæinn

Eftir vonbrigðin um helgina þar sem strákarnir í meistaraflokki í handbolta duttu út úr EHF-bikarnum þrátt fyrir flotta frammistöðu þá er komið að því að færa þá frammistöðu yfir í Olísdeildina. Það tækifæri fá þeir á morgun, fimmtudag, þegar að þeir mæta Stjörnunni á útivelli en leikið er í TM-höllinni við FG og hefst leikurinn […]

Gleði hjá Getraunum

Það var mikil spenna og eftirvænting ríkjandi þegar blásið var til leiks í  1. umferð Getraunaleiks Hauka á laugardaginn. Salurinn á 2. hæð þéttsetinn  og létt yfir mannskapnum sem naut stundarinnar yfir léttu morgunverðarborði sem var í boði Félagsráðs.

Haukastelpur fara til Keflavíkur í Dominos deild kvenna.

Í dag, miðvikudaginn 12. október kl. 19:15 munu Haukastelpurnar etja kappi við heimastúlkur í Keflavík. Bæði lið hafa unnið einn leik og tapað einum og því ljóst að þessi leikur er mikilvægur fyrir bæði lið. Biði lið eru í uppbyggingarferli og eru skipuð mjög ungum leikmönnum sem eiga bjarta framtíð fyrir sér. Haukar unnu flottan […]

Hafnarfjarðarslagur hjá strákunum í handboltanum

Eftir flottan leik í EHF-bikarnum um síðastu helgi er komið að næsta verkefni strákanna í meistaraflokki karla í handbolta en á morgun, miðvikudag, fá þeir verðugt verkefni þegar að nágrannar okkar í FH koma í heimsókn í DB-Schenkerhöllina kl. 19:30 og er því um Hafnarfjarðarslag að ræða í 7. umferð Olís deildar karla. Fyrir leikinn […]

Haukar – Valur Dominos deild kvenna sunnudaginn 9. okt. kl. 19:15

Haukastúlkur munu spila sinn annan leik í Dominos deild kvenna í Schenkerhöllinni á sunnudaginn kl. 19:15. Stelpurnar spiluðu sinn fyrsta leik í Grindavík síðastliðinn miðvikudag og töpuðu með 15 stiga mun. Stelpurnar spiluðu mjög vel í fyrsta og fjórða leihluta en áttu í miklum erfiðleikum með sinn sóknarleik í öðrum leikhluta og mistu þá Grindavíkur […]

Eitt sterkasta lið Svíþjóðar í heimsókn

Það verður sannkallaður stórleikur hjá  meistarflokki karla í EHF-bikarnum á morgun, laugardag, þegar sænska liðið Alingsås HK kemur í heimsókn í DB-Schenkerhöllina á Ásvöllum kl. 16:00. Strákarnir tryggðu sér þátttökurétt í 2. umferð með því að vinna gríska liðið A.C. Diomidis Argous í 1. umferð nokkuð örugglega 61 – 46 samtals í tveimur leikjum. En […]