Guðmundur Árni Ólafsson kominn aftur í Hauka

Landsliðsmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson er kominn aftur til Hauka og mun spila með liðinu í vetur. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið. Guðmundur Árni þekkir vel til hjá Haukum en hann lék með liðinu á árunum 2009-11. Guðmundur varð þrefaldur meistari með Haukum tímabilið 2009-10. Hann hefur leikið í Danmörku frá 2011, fyrst með […]

Sigur hjá stelpunum.

Haukar sigruðu Álftanes í B riðli 1. deildar kvenna í kvöld þar sem Kristín Ösp Sigurðardóttir skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Þrátt fyrir mikla yfirburði okkar stúlkna í fyrri hálfleik skoraði Álftanes fyrsta mark leiksins á 31. mínútu og þannig stóðu leikar þegar flautað var til leikhlés. Haukar jöfnuðu leikinn á 74. mínútu og var […]

Fótboltinn í eldlínunni!

Álftanes vs Haukar miðvikudaginn 20. júlí kl. 20:00 á Bessastaðavelli í 1. deild kvenna. Okkar stúlkur í toppbaráttu B riðils 1. deildar og einu stigi frá toppliði Grindavíkur. Haukar vs Grindavík fimmtudaginn 21. júlí kl. 19:15 á Ásvöllum í Inkasso deildinni. Okkar strákar búnir að vera í basli upp á síðkastið en nóg eftir af […]

Dregið í Evrópukeppninni á þriðjudaginn

Haukar senda bæði karla og kvenna lið í Evrópukeppnina í ár. Strákarnir munu taka þátt í EHF keppninni en stelpurnar munu taka þátt í Áskorandakeppninni. Fyrsta umferðin hjá strákunum verður í byrjun september en stelpurnar hefja sína keppni í nóvember. Þriðjudaginn 19. júlí kl. 9:00 verður dregið í fyrstu umferð hjá báðum liðum og er […]

Haukar – Fjarðarbyggð á morgun kl 14

Á morgun Laugardaginn 16. Júlí klukkan 14 fær meistaraflokkur karla lið Fjarðarbyggðar í heimsókn. Þessi leikur er hluti af 11. Umferð Inkasso deildarinnar. Strákarnir eru sem stendur í 9. Sæti með 11 stig en Fjarðarbyggð er sæti neðar með 10 stig. Það má því gera ráð fyrir hörkuleik og hvetjum við allt Haukafólk að mæta […]

Haukar – Selfoss í dag

Í dag þriðjudaginn 12. júlí ætlar stuðningsfólk Hauka að taka bíltúr á Selfoss þar sem okkar strákar mæta heimamönnum í 10. umferð Inkasso deildarinnar. Leikurinn fer fram á JÁVERK vellinum og hefst kl. 19:15. Bæði lið eru með 11 stig í Inkasso deildinni og því um afar mikilvægan leik að ræða. Þ.a.l. er gríðarlega mikilvægt […]

Haukaleikmenn stóðu sig vel á NM í körfu – Sylvía valin í úrvalsliðið og Yngvi norðurlandameistari.

Norðurlandamót yngri landsliða í körfu fór fram í vikunni í Finnlandi. Haukar áttu þarna fimm fulltrúa og stóðu þau sig öll einstaklega vel og spiluðu öll mikilvæg hlutverk í sínum liðum. Sylvía Rún Hálfdanardóttir var valinn í úrvalslið U18 og Yngvi Óskarsson varð norðurlandameistari með U18. Við óskum þeim innilega til hamingju með frábæran árangur. […]